Fréttir

Firmakeppni Léttfeta 2009 – Úrslit

Í gær fór fram á Fluguskeiði, keppnissvæði Léttfeta, hin árlega firmakeppni félagsins. Þátttaka var mjög góð og keppnin hörð og spennandi. Úrslit urðu eftirfarandi: Barnaflokkur 1. Ragnheiður Petra Óladóttir – Prestley f...
Meira

Nefndarsetur þingmenna Norðvesturkjördæmis

Nú þegar alþingi hefur verið sett liggur fyrir í hvaða nefndir og ráð þingmenn Norðvesturkjördæmis enda. Í okkar hlut kemur formennska í tveimur nefndum. Guðbjartur Hannesson er formaður fjárlaganefndar og Ólína Þorvarðard
Meira

Hvatarmenn náðu í stig gegn Njarðvík á útivelli

Á vef Húna.is er sagt frá leik Hvatar og Njarðvíkur sem fram fór í gær í Njarðvík og er tilgreint að ekki hafi verið  skemmtilegur né góður leikur þegar liðin mættust. Jafntefli 1 - 1 var niðurstaðan. Í fyrri hálfleik ...
Meira

Tindastóll sigraði ÍH/HV 2-1

Fyrsti heimaleikur Tindastóls fór fram í gær og fengu ÍH/HV í heimsókn. Tindastóll var betri aðilinn í leiknum og sóttu án afláts fyrsta hálftíman en þvert á gang leiksins skoruðu gestirnir fyrsta markið. Á vef Tindastóls er ...
Meira

Skagafjörður óskar eftir 145 milljón króna láni

Meirihluti sveitarstjórnar Skagafjarðar lagði fyrir sveitastjórn tillögu þess efnis að sveitarfélagð samþykkti að  taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 145.000.000 kr.  til 15 ára. Til tryggingar láninu st...
Meira

30% fleiri sækja um í Vinnuskólanum en í fyrra

Miklu fleiri unglingar í 7.-10.bekkjum grunnskólanna í Skagafirði sækja um störf hjá Vinnuskóla Skagafjarðar í sumar en fyrri ár, eða liðlega 130 unglingar. Allir sem sækja um fá vinnu. Ljóst er að þrengra er á hinum almenna ...
Meira

Nú tökum við til í eigin garði

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar efnir til umhverfisdaga 25. maí – 3. júní 2009. Á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð er hægt að setja úrgang út á gangstétt við húsið og verður það síðan fjarlægt af starfsmönnu...
Meira

Gagnaveita í Akrahreppi

Þriðjudaginn 19 maí voru tilboð opnuð vegna lagningar ljósleiðara í Akrahreppi. Útboðið var tvíþætt, efnis og vinnu-útboð. Verkið var boðið út í lokuðu útboði og 3 aðilar áttu kost á að senda inn tilboð. Rafstrengir e...
Meira

Dagur barnsins á Sunnudaginn

Dagur barnsins verður haldinn hátíðlegur á Íslandi sunnudaginn 24.maí næstkomandi en kjörorð dagsins eru Gleði og samvera. Af þessu ágæta tilefni býður Sveitarfélagið Skagafjörður öllum fullorðnum frítt í sund á sunnudagin...
Meira

Fyrsti heimaleikur sumarsins!

Að sjálfsögðu er Stuðningsmannafélag Tindastóls komið á Facbook eins og lög gera ráð fyrir og ætlar að reyna að blása lífi í stuðningsfólk sem hefur verið full kurteist að sumra mati síðustu ár. En hér kemur kveðja Stuð...
Meira