Gerast áskrifandi
Viltu gerast áskrifandi að Feyki?
Feykir fréttablað á Norðurlandi vestra kemur út vikulega með fréttir af svæðinu. Í blaðinu er að finna fréttir af fólki og viðburðum, viðtöl, greinar, fréttaskýringar, uppskriftir, íþróttir og margt fleira.
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
- - - - - -
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
- - - - - -
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Ef þú ert nú þegar áskrifandi að Feyki og hefur áhuga á að fá rafrænan aðgang líka, hafðu þá samband við okkur í síma 455 7171.
Til að gerast áskrifandi þarft þú að fara inn á STOFNA AÐGANG, hér að neðan, þá ferð þú inn á síðu þar sem þú þarft að skrá allar þær upplýsingar sem óskað er eftir. Þegar það er komið ferðu inn á síðu þar sem þú þarft að skrá kortaupplýsingarnar þínar, en taktu eftir að það gjaldfærist ekki af kortinu strax.
Núna ertu búin/n að stofna aðgang inn á feykir.is en til að gerast áskrifandi þarftu að finna ÁSKRIFT, ýta á þann hnapp og velja þá leið sem þú vilt kaupa aðgang að. Ýtir svo á KAUPA og þá gjaldfærist af kortinu þínu. Inn á MÍN SÍÐA birtast öll rafrænu tbl. Feykis en til að fara inn á fréttasíðuna þarftu að ýta á FEYKIR.IS logoið og þar hefuru aðgang að öllum fréttum bæði ólæstum og læstum.
Ef þú lendir í því að skrá þig út af kerfinu þá getur þú farið í INNSKRÁNING, hér fyrir neðan, til að skrá þig inn á kerfið aftur.
Ekki þarf að endurnýja áskriftina í hverjum mánuði því kerfið tekur mánaðarlega af kortinu á meðan þú ert í áskrift. ATH! Ef þú vilt segja upp áskriftinni verður þú sjálf/ur að segja henni upp með því að fara inn á notendasíðuna, inn í ÁSKRIFT og velja SEGJA UPP ÁSKRIFT.
INNSKRÁNING