Fréttir

Síðasti skráningardagur í Sumar T.Í.M

Í dag er síðasti skráningardagur í Sumar T.Í.M fyrir sumarið. Hægt verður að koma í Hús frítímans í dag á milli 9.00 og 15.00 morgun og fá aðstoð við skráningu.   Einnig er hægt að hringja í síma 4556109 eða senda fyri...
Meira

Stórsigur á Blönduósvelli og ný vallarklukka vígð

Á Húna.is er lýsing á leik Hvatar og ÍH/HV sem fór fram í gær. Hvatarmenn hófu leik í 2. deild í dag með góðum og mjög sannfærandi sigri á liði ÍH/HV með 4 mörkum gegn 1 marki gestanna. Leikið var í nokkuð stífri norðaná...
Meira

Stemningsmyndir af Króknum

Það er annað útlit á umhverfinu þessa dagana en var fyrir viku þegar allt var á kafi í snjó. Nú hefur sólin skinið og hitinn bærilegur. Nokkrar myndir voru teknar á Króknum sem sýna stemninguna fyrir helgi.
Meira

Knattspyrnuskóli Grétars Rafns Steinssonar 2009

Skráning er hafin í knattspyrnuskóla Grétars Rafns Steinssonar sem verður haldinn dagana 8.-12. júní á Hóli í Siglufirði. Skólinn er ætlaður krökkum sem eru fædd á árinu 1992-2000. Þjálfarar frá Bolton munu sjá um skólann e...
Meira

Ísland í 2. sætið

Lag Óskars Páls Sveinssonar, Is it true, endaði í öðru sætinu í Evróvísion í kvöld með 218 stig. Háði það harða keppni við framlag Aserbadijan en seig fram úr í restina. Þetta er frábær árangur hjá okkar fólki og ekki h
Meira

Suðurgarðurinn afhentur formlega

Sveitarfélaginu Skagafirði var á föstudag formlega afhentur Suðurgarðurinn svokallaði sem er sjóvarnargarður við höfnina á Króknum. Það var Þórdís Friðbjörnsdóttir formaður hafnarnefndar sem veitti honum viðtöku af Jóni Á...
Meira

Ungir framsóknarmenn á móti ESB

Stjórn félag ungra framsóknarmanna í Skagafirði samþykkti ályktun á stjórnarfundi sínum föstudaginn 15. maí þess efnis að ekki sé vænlegt að ganga til aðildaviðræðna við Evrópusambandið að svo stöddu. Ályktunin er svohlj...
Meira

Jafntefli í fyrsta leik Tindastóls

Tindastóll og Grótta skildu jöfn í fyrsta leik þeirra í í 2. deildinni.  Hvorugu liðinu tóks að skora mark. Gróttu er spáð efsta sæti deildarinnar enda hefur liðið styrkt sig verulega og hefur  góðum hópi leikmanna á að skip...
Meira

Sumaræfingar fyrir eldri iðkendur

Unglingaráð Tindastóls í körfubolta mun í sumar bjóða í fyrsta sinn  upp á markvisst sumarprógram fyrir eldri krakka en þá sem eru í Sumar TÍM.   Í tilkynningu frá ráðinu segir að þetta sé  kærkomið fyrir þá sem vilj...
Meira

Hreindís Ylva syngur einsöng

Hreindís Ylva Garðarsdóttir syngur einsöng með Skólakór Varmárskóla á morgun 16. maí kl 14.00 í hátíðarsal skólans. Hreindís söng einnig á  20 ára afmæli kórsins þá 10 ára hnáta og kórfélagi.       Skólakór...
Meira