Fréttir

Sjómannadagurinn undirbúinn á Hvammstanga

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur hafið undirbúning að dagskrá Sjómannadagsins 2009. Í tilkynningu frá húnum er félagasamtökum eða öðrum þeim sem hafa áhuga á að koma að dagsskrá Sjómannadagssins með dagsskrár...
Meira

Leikjanámskeið á Hvammstanga

Leikjanámskeið fyrir börn á fædd á árunum 2000 - 2003 verður haldið á Hvammstanga dagana frá 8. til 26. júní. Munu námskeiðin hefjast klukkan átta á morgnanna og standa fram að hádegi. Verð fyrir tímabilið er krónur 10.000 ...
Meira

Nýr formaður Byggðastofnunar

Ný stjórn Byggðastofnunar var skipuð á ársfundi Byggðastofnunar 20. maí s.l. Nýr formaður stjórnar er Anna Kristín Gunnarsdóttir á Sauðárkróki en hún var áður alþingismaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.   ...
Meira

Talið að kviknað hafi í rafmagnskassa

Líkur benda til þess að eldsupptök í fiskeldisstöðinni á Lambanesreykjum í síðustu viku hafi verið vegna bilunar í rafmagnskassa. Öryggissvið Neytendastofu sem fer með rafmagnsöryggismál á Íslandi auk lögreglu hafa rannsakað...
Meira

Samningur um uppbyggingu rannsókna- og fræðaseturs

Undirritaður hefur verið samningur milli Sveitarfélagsins Skagastrandar og Háskóla Íslands um þriggja ára uppbyggingu rannsókna- og fræðaseturs á Skagaströnd. Það er Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands og Miðstöð munnlegrar ...
Meira

Góðir gestir heimsóttu Krókinn

Á Skagafjörður.com segir frá því að til Sauðárkróks hafi komið góðir gestir á sunnudag. Voru það Inge Lise Popp Stuckert og maður hennar Helmut Stuckert. Inge Lise er dóttir Louis Popp sem var fæddur á Sauðárkróki en fa
Meira

Vara við fyrningaleið

Sveitastjórn Skagastrandar varar við áforum um að fyrna aflaheimildir útgerða enda gæti sú aðgerð stefnt atvinnuöryggi og velferð íbúa Skagastrandar í mikla óvissu. Í ályktun sveitastjórnar segir að sjávarútvegur sé ein ...
Meira

Hjálmar á kollana

Félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey, eru um þessar mundir að heimsækja skóla í Skagafirði og Húnavatnssýslum til að afhenda sjö ára gömlum börnum reiðhjólahjálma til eignar.       Kiwanisklúbburinn Drangey í samv...
Meira

Forsætisnefnd með niðurskurðarhnífinn á lofti

Forsætisnefnd alþingis undir formennsku Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur hefur verið með niðurskurðarhnífinn á lofti. Í síðustu viku voru allar áskriftir af Héraðsfréttablöðum skornar niður en þær hafa einkum nýst þingmö...
Meira

Heima er best, golf og heimsóknir sem hafa trassast

Kennarar og starfsfólk Árskóla komast bráðlega í langþráð sumarfrí. Blaðamaður Feykir, Elin Lilja Gunnarsdóttir, hitti á stafsfólk og spurði Hvað það ætlaði að gera í sumar? Kristbjörg Kemp ætlar sér að spila golf, klá...
Meira