Hefði verið til í að taka með sér skjólið á Krókinn | Velkominn heim
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Velkomin heim
09.01.2025
kl. 13.35
Síðustu ár hafa fjölmargar fjölskyldur flutt norður þar sem annar makinn er uppalinn í Skagafirði og er það mjög ánægjuleg þróun. Valdimar Pétursson og hans fjölskylda er ein af þeim og hafa komið sér vel fyrir á Bárustígnum á Króknum. Valdimar er fæddur og uppalinn á Króknum en hann er sonur Péturs Valda og Rögnu Jóhannsdóttur. Konan hans Valdimars er Eva Kuttner og er hún frá Leipzig í Þýskalandi.
Meira