Gaman að geta stokkið með í Skagafjörðinn
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Velkomin heim
10.11.2024
kl. 12.35
Sigríður Jónína Helgadóttir var alin upp á Úlfsstöðum í Blönduhlíð og flutti heim aftur eftir áratugi á höfuðborgarsvæðinu ásamt Snorra Snorrasyni sínum ekta manni. Þau hafa komið sér vel fyrir í Hólabrekku í Lýdó hinum forna. Börnin sem þau hjón eiga eru sex talsins og barnabörnin orðin níu. Börnin þeirra Siggu og Snorra eru flogin úr hreiðrinu en ævintýrin kölluðu og var það dóttir Siggu Jónu, Inga Sigríður, sem tók af skarið og ákvað að veita kvennaliði Tindastóls í körfunni krafta sína þegar þær voru í 1. deild 2023-2024 og því var gaman að geta bara stokkið með.
Meira