Frá Álaborg aftur heim í Skagafjörð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Velkomin heim
14.12.2024
kl. 12.00
Heiða B. Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir á HSN á Sauðárkróki og á Blönduósi er fædd og uppalin á Sauðárkróki. Heiða er gift Árna Gísla Brynleifssyni og eiga þau börnin Louisu Lind 18 ára, Ingólf Snæ 11 ára og Evu Líf sjö ára. Heiða og Árni fluttu úr Skagafirði í ágúst 2014 og fluttu svo heim sléttum sjö árum síðar upp á dag. Feykir býður þau að sjálfsögðu velkomin heim.
Meira