Afrískur pottréttur og snickerskaka | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
14.12.2024
kl. 12.16
Það er Helga Kristín Sigurðardóttir sem fékk áskorun frá dóttur sinni, Kristjönu Pálsdóttur, að taka við matgæðingaþætti Feykis fyrir tölublað 44 í fyrra og auðvitað tók Helga henni. Helga og maðurinn hennar, Páll Jóhannsson, eru bæði fædd og uppalin í Reykjavík, en móðurfjölskylda Helgu er frá Sólheimum í Sæmundarhlíð.
Meira