Tveir fjölskylduvænir réttir | Feykir mælir með...
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
28.09.2025
kl. 10.00
Erum við ekki alltaf að leita að einhverju nýju til þess að hafa í matinn? Eitthvað sem stórir sem smáir borða vel af en tekur ekki langan tíma að útbúa? Þessir réttir eru báðir algerlega fullkomnir þar sem þeir sameina þetta tvennt og Feykir mælir að sjálfsögðu með að þið prufið. Báðir réttirnir koma úr smiðju gottimatinn.is.
Meira