Fréttir

Dagur barnsins á Sunnudaginn

Dagur barnsins verður haldinn hátíðlegur á Íslandi sunnudaginn 24.maí næstkomandi en kjörorð dagsins eru Gleði og samvera. Af þessu ágæta tilefni býður Sveitarfélagið Skagafjörður öllum fullorðnum frítt í sund á sunnudagin...
Meira

Fyrsti heimaleikur sumarsins!

Að sjálfsögðu er Stuðningsmannafélag Tindastóls komið á Facbook eins og lög gera ráð fyrir og ætlar að reyna að blása lífi í stuðningsfólk sem hefur verið full kurteist að sumra mati síðustu ár. En hér kemur kveðja Stuð...
Meira

Óskirnar jafn margar og börnin eru mörg

Þuríður Harpa Sigurðardóttir féll af hestbaki árið 2007 og er nú lömuð frá mitti og niður. Hún hefur nú fundið meðferð á Indlandi sem getur hjálpað henni að ná bata. Þessi ferð getur farið upp í 30 milljónir og því ...
Meira

Bílvelta í Blönduhlíðinni

Bílvelta varð á Norðurlandsvegi á móts við bæinn Höskuldsstaði í Akrahreppi um kl.20:30 í gærkvöldi. Ökumaður og tvö ung börn sem voru í bifreiðinni sluppu með minniháttar skrámur. Bifreiðin er gjörónýt eftir veltuna. ...
Meira

Myndir frá Lambanesreykjum

Slökkvistarfi er nú óðum að ljúka á Lambanesreykjum í Fljótum en um hádegi í dag gaus þar upp mikill eldur. Um gríðarlegt eignartjón er að ræða en brunabótamat stöðvarinnar er, að sögn eiganda, um 220 milljónir. Er Feykir...
Meira

Hættuástandi aflýst á Lambanesreykjum

Slökkviliðið hefur náð fullum tökum á ástandinu á Lambanesreykjum og ekki er lengur talin hætta á að eiturefni sem var í húsinu valdi skaða. Efnið sem um ræðir er Lútur og er sérstaklega hættulegt þegar það blandast vatni....
Meira

Gríðarlegt tjón á Lambanesreykjum

Slökkviðið er enn að berjast við eld í fiskeldisstöðinni á Lambanesreykjum. Mikil hætta var í upphafi á að eldurinn næði í súrefniskúta sem eru í húsinu. En því tókst blessunarlega að afstýra. Eitthvað er af eiturefnum ...
Meira

Stórbruni í fiskeldisstöðinni á Lambanesreykjum í Fljótum

Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Lambanesreykjum í Fljótum nú um hádegisbil, en þar logar eldur í fiskeldisstöðinni. Skv. heimildum síðunnar eru engin meiðsli á fólki en töluvert af fiski í kerjum stöðvarinnar. Nánar...
Meira

Löng helgi hjá börnum á Sauðárkróki

Framundan er löng helgi hjá fjölskyldum á Sauðárkróki en á morgun Uppstigningadag er jú frídagur en að auki er starfsdagur í báðum leiksólum bæjarins svo og Árskóla. Spáin gerir ráð fyrir sól og blíðu og því ætti líti...
Meira

Viltu finna milljón?

Leikfélag Hólmavíkur leggur af stað í leikferðalag með gamanleikinn Viltu finna milljón? eftir Ray Cooney í leikstjórn Arnars S. Jónssonar. Næstu sýningar verða sem hér segir; Fimmtudaginn 22. maí í félagsheimilinu á Hvammstan...
Meira