Fréttir

Síðasta skólavikan framundan

Elín Lilja Gunnarsdóttir í starfskynningu hitti á Óskar Björnsson skólastjóra og spurði hann út í síðustu daga skólaársins. Fimmtudagurinn 28 maí verður skrúðganga sem byrjar klukkan 10 og farið verður 2 hringi í kringum sj...
Meira

Old boys æfingar

Orri Hreinsa hafði samband við blaðamann Feykis.is og vildi koma því á framfæri að Old boys æfingar eru fyrirhugaðar á Króknum í sumar. Æft verður á þriðjudagskvöldum kl. 20 og fyrsta æfing annað kvöld við íþróttahús...
Meira

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Fjórðungsmót

Laugardaginn 13. júní og sunnudaginn 14. júní er áætlað að halda gæðingamót Þyts og verður það einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum.         Keppt verður í tölti opin flokkur, B-flokkur, 2.flokkur, A...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir Magna

Tindastólsmenn léku í gær við Magna í Lengjubikarnum og var leikið á Akureyri.  Magni skoraði tvö mörk í leiknum en Tindastóll eitt og lauk þar með þátttöku sinni í þessari keppni. Byrjunarlið Tindastóls var nokkuð breytt ...
Meira

Héraðssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki

Dagana 26., 27. og 28. maí n.k. verður haldin Héraðssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki.   Dómar fara fram á þriðjudegi, miðvikudegi og fimmtudegi og yfirlitssýning fer fram föstudaginn 29. maí. Röðin á hollunum er eftirfaran...
Meira

Hvöt sigraði Kormák stórt

Húnvetnsku liðin Hvöt og Kormákur áttust við í Visabikarnum í gær á Blönduósvelli og endaði með stórsigri Hvatarmanna. Hvöt er með eitt sterkasta liðið í 2.deild en Kormákur hefur ekki teflt fram liði í Íslandsmóti í nokk...
Meira

Ragnhildur vann Skeifukeppni Hólaskóla

Hin árlega Skeifukeppni fór fram á Hólum sl. föstudag. Skeifuhafinn í ár var Ragnhildur Haraldsdóttir. Hin svokallaða Morgunblaðsskeifa er veitt fyrir besta samanlagða árangur í reiðmennskunámskeiðum vetrarins á 1. ári. Ragnhildu...
Meira

Skólaslit í V-Hún

Nú fer að líða að því að skólar endi starfsárið þetta missreið. Skólastarfi í Grunnskóla Húnaþings vestra 2007-2008 verður slitið miðvikudaginn 27. maí kl. 11:00 með athöfn í íþróttahúsi skólans á Laugarbakka. Áæ...
Meira

60 brautskráðust frá Hólum

Föstudaginn 22. maí var brautskráning í Háskólanum á Hólum og voru brautskráðir samtals 60 nemendur, 51 úr hestafræðideild, átta úr ferðamáladeild og einn úr fiskeldis- og fiskalíffræðideild. Áður en sjálf útskriftarath...
Meira

Uppganga Drangeyjar fær á nýjan leik

Félagar í Drangeyjarfélaginu héldu út í Drangey þann 21 síðastliðin og hreinsuðu laust grjót úr uppgöngunni og löguðu göngustíginn upp á ey og er hann nú fær þeim sem hug hafa á að klífa eynna.   Í fréttum undanfar...
Meira