Fyrst New York Times og nú Feykir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
25.12.2024
kl. 09.00
Ragnheiður Sjöfn Jóhannsdóttir er fædd á Landsspítalanum að morgni 27. júlí 1955 og flaug sína fyrstu flugferð tíu daga gömul til Sauðárkróks, með kjörforeldrum sínum, en hún er kjördóttir þeirra Jóhanns Sólbergs Þorsteinssonar mjólkursamlagsstjóra og Áslaugar Sigfúsdóttur og hefur verið Sauðkrækja síðan. Ragnheiður segist þurfa að búa á landsbyggðinni og bjó lengi í Borgarnesi og svo Mosfellsbæ áður en hún flutti á Hvammstanga þar sem hún býr í dag með manni sínum Guðmundi Hauki Sigurðssyni.
Meira