Fréttir

Frítt á heimaleiki Tindastóls í sumar

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur ákveðið að rukka ekki inn á knattspyrnuleiki í Íslandsmótinu á þessu sumri.  Miðaverð hefur t.d. verið lækkað í efstu deild,  en Tindastóll gengur nokkuð lengra og hefur frítt á ...
Meira

Sveitamarkaður á Laugarbakka í sumar

Sveitamarkaður verður haldin  á Grettisbóli, Laugarbakka um helgar í sumar. Markaðurinn opnar seinni hluta júní og stendur út ágúst. Markaðurinn er hluti verkefnisins Laugarbakkinn – sagnasetur, sem er samstarfsverkefni Grettistaks...
Meira

Handverkssýning og kaffisala í Hnitbjörgum

Félagsstarf aldraðara á Blönduósi  verður með sýningu og kaffisölu fimmtudaginn  21, maí Uppstigningardag  frá kl: 15-18. Sýndir verða munir sem unnir hafa verið í starfinu í vetur. Í tikynningu frá hópnum eru ungir jafnt sem...
Meira

Ljósleiðarinn af stað aftur

Nú er klaki að fara úr jörðu og þá væntanlega einnig úr rörum Gagnaveitunnar í Hlíðahverfi á Sauðarkróki.  Verið er að undirbúa ídrátt á ljósleiðaraheimtaug og uppsetningu á húskassa í öll hús á því svæði og l
Meira

Kári og Karl í hópi KKÍ þjálfara 3

Fræðslunefnd KKÍ hefur nú lokið við að vinna úr ferilsskrám þjálfara og raðað þeim inn í nýtt fræðslukerfi sitt. Þeir Kári Marísson og Karl Jónsson eru í hópi þeirra 23 þjálfara sem raðað er í efsta flokk. Matið f
Meira

Skagstrendingar sá fyrir bjór

Athafnamennirnir Hallbjörn Björnsson rafvirki en ekki kúreki og Adolf Berndsen hafa ásamt fleirum sáð fyrir byggakri  á eins hektara lands norðan við Vetrarbraut á Skagaströnd.   Ef að líkum lætur má gera ráð fyrir að uppske...
Meira

Fiskidagurinn litli.

Næstkomandi fimmtudag (Uppstigningardag) verður haldin veisla í Tjarnarbæ á vegum Ungmennastarfs Léttfeta og verður boðið upp á glæsilega veislurétti.         Veislukokkar verða Smári Har og Sigga Ingólfs  ásamt fleiru...
Meira

Skólaslit Tónlistarskóla á morgun

Skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarðar fara fram í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki á morgun miðvikudaginn 20. maí og hefjast tónleikarnir kl. 20.   Veitt verða verðlaun og styrkir úr styrktarsjóði Aðalheiðar Erlu frá Syðra ...
Meira

Framlengt vegna bilunar í símkerfi

Vegna bilunar í símkerfi í Húsi frítímans á Sauðárkróki í gær var tekin ákvörðun um að framlengja skilafrest umsókna um Sumar T.Í.M og vinnuskóla út daginn í dag. Þeir sem ekki hafa skráð sig hafa því tækifæri út dag...
Meira

Stjórn SSNV lýsir yfir vonbrigðum með úthlutun ráðuneytis

Stjórn SSNV lýsti á fundi sínum á dögunum vonbrigðum með rýran hlut verkefna á Norðurlandi vestra við úthlutun Iðnaðarráðuneytisins til uppbyggingar ferðaþjónustu á landsbyggðinni   Á fundi stjórnarinnar var lögð fram ...
Meira