Fréttir

Allir unglingar yngri en 18 ára fá vinnu hjá Vinnuskólanum

Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur ákveðið að allir unglingar og ungmenni 18 ára og yngri sem sækja um vinnu hjá Vinnuskóla Skagafjarðar skuli fá vinnu.  Þetta var samþykkt fyrr í þessum mánuði og rann umsóknarfrestur út í viku...
Meira

Lausar stöður í leik- og grunnskólum í Skagafirði

Atvinnuleysi hefur heldur dregist saman á Norðurlandi vestra og eru nú 143 án atvinnu en fyrir tveimur mánuðum voru um 190 án atvinnu. Eitthvað er um laus störf og á heimasíðu Skagafjaraðr kemur fram að Lausar séu til  umsóknar st...
Meira

Þráður fortíðar til framtíðar - opin hönnunarsamkeppni

Ekki þarf að fjölyrða um vinsældir íslensku ullarinnar síðustu misseri. Margir eru að gera skemmtilega hluti úr þessum ódýra og fallega efniviði og á það bæði við um hinn almenna leikmann og sprenglærða listamenn og hönnu
Meira

Vel heppanð Þekkingarþing

Framkvæmd Þekkingarþings sem haldið var á  Skagaströnd sl. þriðjudag  tókst með ágætum, að mati flestra þeirra sem það sóttu. Það er ekki síst að þakka heimamönnunum Halldóri G. Ólafssyni, framkvæmdastjóra BioPol og ...
Meira

Brautskráning í FNV á morgun

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí. Athöfnin hefst kl. 14:00. Að þessu sinni munu rúmlega 100 nemendur brautskrást frá skólanum.
Meira

Of margir nota ekki réttan búnað fyrir börn í bílum

Umferðarstofa, Forvarnahúsið og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnuðu öryggi leikskólabarna í bílum í maí á síðasta ári. Farið var í 58 leikskóla og öryggisbúnaður 1886 barna skoðaður.  Ef litið er til könnunar frá
Meira

Mörg mál brýnni en herbergjaskipan á Alþingi

Vísir.is greinir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, undrast þá athygli sem herbergjaskipan á Alþingi hefur fengið að undanförnu. Hann telur mun brýnna að stjórnarflokkarnir ræði mál se...
Meira

Vopni hæstur á sveinsprófi

Sveinspróf í húsasmíði var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í tíunda sinn dagana 15. – 17. maí. Sigurbjörn Vopni Björnsson var hæstur með einkunnina 9,0 sem er jafnframt næst hæsta...
Meira

Margt var um manninn á handverkssýningu eldri borgara

Hin árlega handverkssýning eldri borgara í Hnitbjörgum var í gær, á degi aldraðra.     Sýningin var vel sótt að vanda og gátu gestir skoðað það sem útbúið hafði verið í vetur af eldri borgurum.   Til sýnis voru m....
Meira

Ánægðar Gærur í Húnaþingi

Á Norðanáttinni eru skrif hóps sem kalla sig Gærurnar og lýsa ánægju sinni með viðtökur nytjamarkaðar sem þær standa fyrir en þar segja þær að á síðastliðnu sumri hafi nytjamarkaðurinn verið opinn 8 sinnum, og vakið MIKL...
Meira