„Þótti jafn sjálfsagt í uppvextinum að prjóna eins og að draga andann“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk
22.12.2024
kl. 13.38
Jóhanna Erla Pálmadóttir býr að Akri í Húnabyggð ásamt syni sínum Pálma. Helga dóttir hennar er kennari í Reykjavík og býr þar. Gunnar maður hennar Jóhönnu lést frá þeim er mjög mjúk og þelmikil. Jóhanna er textílkennari frá Kaupmannahöfn en þar bjó fjölskyldan í sjö ár á níunda áratugnum. Jóhanna er verkefnastjóri hjá Textílmiðstöð Íslands í Kvennaskólanum á Blönduósi og sinnir tóvinnukennslu, umsjón með listamönnum sem dvelja hjá þeim og sinnir líka ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum. Jóhanna telur sig vera stoltan atvinnuprjónara og selur prjónlesið sitt mest í Ullarselinu á Hvanneyri. Þar var Jóhanna verkefnastjóri þegar það var stofnað árið 1992 og nokkur ár til viðbótar. Frá upphafi hefur textíll verið viðloðandi í lífi Jóhönnu, enda þótti það vera jafn sjálfsagt í hennar uppvexti að prjóna eins og að draga andann.
Meira