Sögur af hestum og mönnum
feykir.is
Skagafjörður, Hestar, Lokað efni
31.07.2025
kl. 11.22
Stefán Hrólfsson á Keldulandi á Kjálka var þjóðsagna persóna í lifandi lífi. Af honum gengu sögur, sannar og lognar. Þær gátu verið af snjöllum tilsvörum eða sérstökum athöfnum. Hér segir Ingimar Ingimarsson á Ytra-Skörðugili frá grenjaleit sem Stefán og Sigurður Ingimarson á Flugumýri fóru í.
Meira