Birgitta og Elísa Bríet áfram í landsliðshópi U17
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Lokað efni
20.02.2025
kl. 13.15
Tindastólsstúlkurnar Elísa Bríet Björnsdóttir og Birgitta Rún Finnbogadóttir hafa verið valdar í hóp U-17 sem tekur þátt í milliriðli sem fram fer á Spáni daganna 7. mars til 15. mars. Auk Íslands og Spánar eru Belgía og Úkraína í riðlinum.
Meira