Elísa Bríet með sigurmarkið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Lokað efni
22.01.2025
kl. 17.26
Íslenska U17 stúlknalandsliðið í knattspyrnu tekur nú þátt í æfingamóti í Portúgal og eru fyrstu leikirnir í dag. Auk íslenska liðsins eru það Danmörk, Wales og heimaþjóðin Portúgal sem leiða saman hesta sína og fyrr í dag mætti íslenska liðið einmitt liði Portúgala og vann leikinn 1-2.
Meira