Meirihluti þeirra sem sagt var upp á Blönduósi kominn með aðra vinnu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
15.04.2025
kl. 15.02
RÚV segir frá því að rúmlega helmingur þeirra 22 sem misstu vinnuna í hópuppsögn sláturhússins á Blönduósi hafi fengið aðra vinnu og ætli að vera um kyrrt í sveitarfélaginu. Pétur Arason sveitarstjóri Húnabyggðar segir það hafa gengið vonum framar að halda í fólkið áfram.
Meira