Árstíðir með tónleika í Blönduóskirkju
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
24.03.2025
kl. 15.59
Hljómsveitin Árstíðir fagnar útgáfu nýjustu breiðskífu sinnar “VETRARSÓL” með því að halda tónleika í Blönduóskirkju sunnudaginn 6. apríl kl. 17:00. Forsala miða er á tix.is en einnig verður selt inn við hurð og er miðaverð 4.900 kr.
Meira