Rabb-a-babb 236: Sandra Hilmars
feykir.is
Skagafjörður, Rabb-a-babb, Lokað efni
07.07.2025
kl. 15.02
Að þessu sinni er það Sandra Hilmarsdóttir, '90 módel, sem svarar Rabbinu í Feyki. Sandra býr á Sauðárkróki og er gift Birki Fannari Gunnlaugssyni og saman eiga þau drengina Hauk Frey 13 ára og Kára Þór 7 ára. Hún er dóttir Hilmars Aadnegard og Höllu Guðleifs. „Ég ólst upp á Króknum og skrapp svo suður á bóginn í nám en var fljót að koma mér heim aftur eftir að því lauk,“ segir Sandra en hún starfar sem ráðgjafi hjá Vinnumálastofnun og kennir spinning í 550.
Meira