Fréttir

Vinnuskólinn í garðslætti

Frá og með 4.júní verður starfræktur sláttuhópur á vegum Vinnuskóla Skagafjarðar. Hlutverk hans er fyrst og fremst að slá og raka gras í görðum eldri borgara og öryrkja en þjónustan er einnig í boði fyrir almenning. Tekið ...
Meira

Jákvæður rekstur á Skagaströnd

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar þann 20. maí var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2008 tekinn til síðari umræðu. Rekstrarniðurstaða samstæðu sveitarsjóðs og B-hluta stofnana sýnir 56,3 milljóna króna jákvæð...
Meira

Hjálmurinn bjargar - Lögreglan með átak í annað sinn

Reiðhjólahjálmur sannaði svo sannarlega gildi sitt í gær þegar Skírnir Már,  8 ára, datt illa á reiðhjóli og beint á höfuðuð. Hjálmurinn brotnaði en Skírnir Már slapp með skrámur. Lögreglan á Sauðárkróki ætlar nú
Meira

Við vorum ekki látin í friði!

Í Morgunblaði dagsins er ágæt umfjöllum um fyrningarleiðina í sjávarútvegi sem stjórnarflokkarnir hafa boðað. Að vísu er hún einhliða að því leyti að aðeins er gert grein fyrir sjónarmiði útgerðarmanna. En það þarf ...
Meira

Víkingar á slóðum Grettis sterka

Undirbúningsfundur að stofnun áhugamannafélags um siði og lifnaðarhætti víkinga verður haldinn í Ásbyrgi á Laugarbakka næstkomandi miðvikudag, 27. maí, kl. 17:00. Félagið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynna sér sög...
Meira

Heita vatnið flæðir

Tjón varð hjá Skagafjarðarveitum í dag þegar rör í einni borholu heita vatnsins á Sauðárkróki fór að leka. Myndaðist mikil gufa upp af staðnum. Bilunin  er rakin til tæringar á rörinu og streymir heitt vatn nú út í nærliggj...
Meira

7 starfsmenn í Selasetri í sumar

 Selasetri Íslands stendur undirbúningur sumarvertíðarinnar sem hæst, en í sumar verða starfsmenn setursins alls 7 talsins. Verkefni rannsóknadeildarinnar eru fjölþætt en helst ber að telja rannsókn á áhrifum ferðamanna á sel...
Meira

Svart á hvítu - sýning sem tengist Hólum

Opnuð hefur verið ný sýning á Þjóðminjasafni Íslands, en hún ber heitið Svart á hvítu – prentlistin og upplýsingabyltingin. Á sýningunni eru prentstafir og mót úr fyrstu íslensku prentsmiðjunum á Hólum, í Skálholti og í ...
Meira

Sláttur hafinn í Skagafirði

Bændur hafa oft verið snemma á ferðinni með sláttuvélar sínar til heyverkunar og þá fáum við að heyra í fréttum að sláttur sé hafinn. Sjaldan er sagt frá því að sláttur sé hafinn í þéttbýlinu enda kannski ekki fréttnæ...
Meira

Stjórnin stuðlar að óvissu

Hvað svo sem menn segja um hlutverk stjórnvalda er þó allavega eitt ljóst. Ríkisstjórnum er ætlað að draga úr óvissu og skapa skynsamlegan rekstrargrunn og bærilegar aðstæður fyrir almenning og fyrirtækin í landinu.  Nú...
Meira