Fréttir

Austfirðir og grill í sumar

Kolbjörg Katla Hinriksdóttir, 15 ára nemandi í Varmahlíðarskóla, er í starfskynningu hjá okkur í dag. Kolbjörg spurði starfsmenn Nýprents hvað þeir ætluðu að gera í sumarfríinu. Óli: Hvíla mig rosalega vel og skjótast kan...
Meira

Gullkálfurinn Halldór

Halldór Halldórsson formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls til margra ára, var á Körfuknattleiksþingi sem haldið var um helgina í Kópavogi, sæmdur gullmerki Körfuknattleikssambands Íslands. Halldór hefur auk þess að leiða st...
Meira

65 brautskráðir frá Hólum um helgina

Föstudaginn 22. maí verður brautskráning í Háskólanum á Hólum og verða brautskráðir samtals um 65. nemendur úr hestafræðideild, ferðamáladeild, fiskeldis- og fiskalíffræðideild.   Nemendur frá Háskólanum á Hólum eru efti...
Meira

Skólabúðirnar að Reykjum verða áfram

Í þeirri slæmu tíð sem hefur verið í vetur hvað varðar fjármál landsmanna þá var ekki gott útlit með starfsemi Skólabúðirnar að Reykjum þar sem skólar skáru niður þann þátt nemenda að dvelja þar. En börnin neita að l...
Meira

Óskasteinaverkefnið í Varmahlíðarskóla

Grunnskólanemendur í Skagafirði hafa tekið höndum saman um verkefnið Óskastein til styrktar Þuríði Hörpu Sigurðardóttur sem slasaðist alvarlega í hestaslysi árið 2007. Þuríður Harpa hyggst fara til Indlands síðar á árinu ti...
Meira

Vinnuskólinn sér um tjaldsvæðið

Vinnuskólinn á Sauðárkróki hefur fengið það verkfefni að vakta og hafa umsjón með tjaldsvæðinu á Sauðárkróki í sumar en rukkað verður inn á tjaldsvæðið sem hefur verið gjaldfrjálst síðustu ár.  Munu nemendur Vinnu...
Meira

Fjórðungsmót 1. - 5. júlí á Kaldármelum

Það stefnir í stórmót í fögru umhverfi Kaldármela á Snæfellsnesi í sumar með  tilheyrandi gleðskap að hestamannasið. Fjórðungsmót á Vesturlandi hafa verið haldin frá árinu 1953, hið fyrsta á Faxaborg í Borgarfirði en sí...
Meira

Kammerkór Norðurlands í Blönduóskirkju

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika í Blönduóskirkju mánudaginn 25. maí næstkomandi og hefjast þeir klukkan 20:30. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Á efnisskrá eru íslensk lög og þjóðlagaútsetningar, t.a.m. frumfl...
Meira

Vetrarþjónusta Sauðárkrókur - Blönduós - Sauðárkrókur

Tilboð voru opnuð 12. maí í vetrarþjónustu í Skagafirði og Austur - Húnavatnssýslu árin 2009-2012. Steypustöð Skagafjarðar var með lægsta tilboðið kr. 17.960.000 sem er 42,9% af kostnaðaráætlun en hún nam kr. 41.839.000.
Meira

Tófa á Nöfunum

Tófa sást á Nöfunum á sunnudagsmorgun en hún sást skjótast á milli  þúfna og stefndi í átt að kirkjugarðinum. Mikið er af lambfé á Nöfunum og því um að gera fyrir Nafarbændur að vera á verði gagnvart Tófunni sem getu...
Meira