Fréttir

Einar spyr ráðherra úr í Hólaskóla

  Einar K. Guðfinnsson, þingmaður sjálfstæðismanna, í Norðvesturkjördómi hefur sent menntamálaráðherra fyrirspurn um framtíðarskipan Hólaskóla. Spurningar Einars til ráðherra eru tvær:     1.      Hverjar voru me...
Meira

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Kl. 13:00-15:30 verður hátíðin opin fyrir nemendur í 1. – 4. og 10. bekk, foreldra og aðra velunnara skólans.   Dagskráin er fjölbreytt og er m.a. boðið upp á sýningar á verkum nemenda í vetur, söng, myndasýningar, trúða,...
Meira

Dagur aldraðra á morgun

Dagur aldraðra verður haldin hátíðalegur á morgun Uppstigningadag en að því tilefni verður messa í Sauðárkrókskirkju klukkan 11 og almenn samkoma í Frímúrarasalnum klukkan 15:00 þar sem sönghópur Félags eldri borgara í Skaga...
Meira

Firmakeppni Léttfeta

Firmakeppni verður haldin á félagssvæði Léttfeta (Fluguskeiði) á Sauðárkróki á uppstigningardag, fimmtudaginn 21.maí.  Skráning í Tjarnarbæ milli kl. 13:00 – 13:30 en keppni hefst kl 14:00.   Keppt verður í:  Barnaflokki ...
Meira

Gunnar Bragi afþakkar föst laun sveitarstjórnarfulltrúa

Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður,   mun áfram sitja sem sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði en hefur óskað eftir að afsala sér föstum launum sveitarstjórnarfulltrúa og taka aðeins laun fyrir setna fundi. Þá hefur hann sent...
Meira

Afrakstur vetrarins sýndur

Sýning á verkum nemenda í Blönduskóla sem þeir hafa unnið í vetur fer fram í „nýja” skóla Á morgun 21. maí, uppstigningardag, frá kl. 15:00-18:00.   Stutt tískusýning verður í upphafi sýningartímans þar sem nemendur m...
Meira

Hólamenn kenna göngustígagerð

Dagana 11. til 13. maí var haldið árlegt göngustíganámskeið Háskólans á Hólum. Nemendur í diplómnámi  læra þar um undirbúning, hönnun, viðhald og eftirlit með göngustígum og er lögð mikil áhersla á verklega þáttinn.
Meira

Söngkennsla fullorðinna skorin niður

Fjárhagsáætlun ársins 2009 fyrir Skagafjörð gerir ráð fyrir lækkun vegna fjárveitinga launaliða til Tónlistarskólans um sem nemur 2.668 þús eða 4,1%. Í framhaldi hefur verið tekin ákvörðun um að skera niður söngkennslu fyri...
Meira

Listaverk í vinnslu.

  Listamennirnir eru: Sybille Dömel, Katalin Meixner og Adriane Wachholz frá Þýskalandi, Ashley Lamb, Roshni Roberts og Alyssa Wendt frá Bandaríkunum, Nadege Druzkowski frá Frakklandi, Pedro Rosa Mendes frá Portúgal og Sigþrúður - Si...
Meira

Steinasala til styrktar Þuríði

Í gær komu þrjár ungar stúlkur færandi hendi í Nýprent og afhentu Þuríði Hörpu kr. 1259 sem þær söfnuðu með steinasölu. Stúlkurnar, Eyvör Pálsdóttir og tvíburasysturnar, Snæfríður og Diljá Ægisdætur gengu í hús á ...
Meira