Firmakeppni Léttfeta 2009 – Úrslit
Í gær fór fram á Fluguskeiði, keppnissvæði Léttfeta, hin árlega firmakeppni félagsins. Þátttaka var mjög góð og keppnin hörð og spennandi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Barnaflokkur
1. Ragnheiður Petra Óladóttir – Prestley frá Hofi – K.P.M.G. Bókhaldsþjónusta
2. Guðmar Freyr Magnússon – Stjarna frá Kirkjuhóli – Ólafshús
Unglingaflokkur
1. Bjarney Anna Bjarnadóttir – Seiður frá Kollaleiru – Friðrik Jónsson
2. Steindóra Haraldsdóttir – Gráblesi frá Árbakka – K.S. Bifreiðaverkstæði
3. Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir – Nökkvi frá Stokkalæk – K.S. Skagfirðingabúð
4. Lydía Ýr Gunnarsdóttir – Tengill frá Hofsósi – Strimill Fasteignasala
5. Bryndís Rún Baldursdóttir – Pels frá Vatnsleysu – Höskuldur dýralæknir
Ungmennaflokkur
1. Sigurlína Erla Magnúsdóttir – Öðlingur frá Íbishóli – FISK Seafood
2. Ingunn Sandra Arnþórsdóttir – Blakkur frá Syðra-Vallholti – Tannlæknastofa Páls
3. Helga Rut Hjartardóttir – Riddari frá Syðra-Vallholti – Tengill
Kvennaflokkur
1. Julia Stefanie Ludwiczak – Kolbeinn frá Sauðárkróki – Hótel Tindastóll
2. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir – Týja frá Árgerði – Járningaþjónusta KEG
3. Arndís Brynjólfsdóttir – Dagur frá Vatnsleysu – Dögun
4. Auður Ingimarsdóttir – Fagri frá Reykjum – Sauðárkrókshestar
5. Einarína Einarsdóttir – Þorkatla frá Sauðárkróki – J.G. Lagnir
Karlaflokkur
1. Sigurbjörn Þorleifsson – Töfri frá Keldulandi – Nýprent
2. Brynjólfur Jónsson – Koníaks-rauður frá Reykjum – K.S. Kjötvinnsla
3. Skapti Steinbjörnsson – Rofi frá Hafsteinsstöðum – Nýi Kaupþing banki
4. Magnús Bragi Magnússon – Hrannar frá Íbishóli – Tannlæknastofa Ingimundar
5. Guðmundur Sveinsson – Óðinn frá Sauðárkróki – Trésmiðjan Borg
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.