Nefndarsetur þingmenna Norðvesturkjördæmis
Nú þegar alþingi hefur verið sett liggur fyrir í hvaða nefndir og ráð þingmenn Norðvesturkjördæmis enda. Í okkar hlut kemur formennska í tveimur nefndum. Guðbjartur Hannesson er formaður fjárlaganefndar og Ólína Þorvarðardóttir er formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins
Guðbjartur Hannesson, Samfylking.
Formaður fjárlaganefndar
Ólína Þorvarðardóttir, Samfylking.
Formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins,
varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar.
Auk þess í Samgöngunefnd og Félags- og tryggingamálanefnd.
Jón Bjarnason, VG, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, VG.
Varaformaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins,
varaformaður iðnaðarnefndar,
auk þess í Samgöngunefnd og Félags- og tryggingamálanefnd.
Ásmundur Einar Daðason, VG.
Varaformaður menntamálanefndar
Allsherjarnefnd, Fjárlaganefnd, Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd
Ásbjörn Óttarsson; Sjálfstæðisflokki.
Fjárlaganefnd, Samgöngunefnd
Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki.
Sjávarðútvegs- og landbúnaðarnefnd.
Guðmundur Steingrímsson, Framsóknarflokki.
Félags- og tryggingamálanefnd, Samgöngunefnd
Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki.
Formaður þingflokks Framsóknar.
Iðnaðarnefnd
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.