Fréttir

Héraðssýning kynbótahrossa í Húnaþingi

Héraðssýning kynbótahrossa verður á Blönduósi 4. og 5. júní n.k. Tekið er á móti skráningum hjá Búnaðarsambandinu á Blönduósi í síma 451 2602 / 895 4365 eða á netfangið rhs@bondi.is sem er enn betra.   Sýnendur eru minnt...
Meira

145 milljón króna lán til byggingar Árkíls

Meirihluti sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar lagði til  á síðasta fundi sínum að tekið verði lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 145.000.000 kr.  til 15 ára. Er lánið ætlað til byggingar leikskól...
Meira

Vinnuskólinn í garðslætti

Frá og með 4.júní verður starfræktur sláttuhópur á vegum Vinnuskóla Skagafjarðar. Hlutverk hans er fyrst og fremst að slá og raka gras í görðum eldri borgara og öryrkja en þjónustan er einnig í boði fyrir almenning. Tekið ...
Meira

Jákvæður rekstur á Skagaströnd

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar þann 20. maí var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2008 tekinn til síðari umræðu. Rekstrarniðurstaða samstæðu sveitarsjóðs og B-hluta stofnana sýnir 56,3 milljóna króna jákvæð...
Meira

Hjálmurinn bjargar - Lögreglan með átak í annað sinn

Reiðhjólahjálmur sannaði svo sannarlega gildi sitt í gær þegar Skírnir Már,  8 ára, datt illa á reiðhjóli og beint á höfuðuð. Hjálmurinn brotnaði en Skírnir Már slapp með skrámur. Lögreglan á Sauðárkróki ætlar nú
Meira

Við vorum ekki látin í friði!

Í Morgunblaði dagsins er ágæt umfjöllum um fyrningarleiðina í sjávarútvegi sem stjórnarflokkarnir hafa boðað. Að vísu er hún einhliða að því leyti að aðeins er gert grein fyrir sjónarmiði útgerðarmanna. En það þarf ...
Meira

Víkingar á slóðum Grettis sterka

Undirbúningsfundur að stofnun áhugamannafélags um siði og lifnaðarhætti víkinga verður haldinn í Ásbyrgi á Laugarbakka næstkomandi miðvikudag, 27. maí, kl. 17:00. Félagið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynna sér sög...
Meira

Heita vatnið flæðir

Tjón varð hjá Skagafjarðarveitum í dag þegar rör í einni borholu heita vatnsins á Sauðárkróki fór að leka. Myndaðist mikil gufa upp af staðnum. Bilunin  er rakin til tæringar á rörinu og streymir heitt vatn nú út í nærliggj...
Meira

7 starfsmenn í Selasetri í sumar

 Selasetri Íslands stendur undirbúningur sumarvertíðarinnar sem hæst, en í sumar verða starfsmenn setursins alls 7 talsins. Verkefni rannsóknadeildarinnar eru fjölþætt en helst ber að telja rannsókn á áhrifum ferðamanna á sel...
Meira

Svart á hvítu - sýning sem tengist Hólum

Opnuð hefur verið ný sýning á Þjóðminjasafni Íslands, en hún ber heitið Svart á hvítu – prentlistin og upplýsingabyltingin. Á sýningunni eru prentstafir og mót úr fyrstu íslensku prentsmiðjunum á Hólum, í Skálholti og í ...
Meira