Héraðssýning kynbótahrossa í Húnaþingi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar
27.05.2009
kl. 08.32
Héraðssýning kynbótahrossa verður á Blönduósi 4. og 5. júní n.k. Tekið er á
móti skráningum hjá Búnaðarsambandinu á Blönduósi í síma 451 2602 /
895 4365 eða á netfangið rhs@bondi.is sem er enn betra.
Sýnendur eru minnt...
Meira