Brautskráning í FNV á morgun

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí. Athöfnin hefst kl. 14:00.
Að þessu sinni munu rúmlega 100 nemendur brautskrást frá skólanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir