Fréttir

Árskóli settur í dag - 10 sinnum

Árskóli á Sauðárkróki verður settur í dag og verður nóg um að vera hjá Óskari skólastjóra og starfsfólki hans en skólinn verður alls settur 10 sinnum á fimm klukkustundum. Nemendur mæti til skólasetningar þriðjudaginn 25....
Meira

Vilja stórátak í uppbyggingu á Hveravöllum

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var á Hveravöllum þann 12. ágúst síðastliðinn var m.a rætt um framtíðaruppbyggingu á Hveravöllum en stjórn SSNV hvetur til þess að gert verði stórátak í framtíðaruppbyggingu aðstöðu til ...
Meira

Innritun í tónlistarskóla á morgun og hinn

Vegna breytinga á gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar verður innritað þriðjudaginn 25. ágúst og miðvikudaginn 26. ágúst frá kl. 13-17 á eftirtöldum stöðum: Varmahlíð   sími: 453-8819 gsm: 899-6295 Sauðárkróki   sím...
Meira

Þuríður í Delhí - helgin 22. og 23. ágúst

Við höldum áfram að fylgjast með Þuríði Hörpu en að þessu sinni bloggar hún um helgina sem leið. Helgin var tíðindalítil enda Þuríður hálf slöpp og fór helgin að mestu í sjónvarpsgláp og rólegheit. Eins og áður minnu...
Meira

Metaðsókn í ferðamáladeild

Á vef Hólaskóla segir að metaðsókn sé í nám við ferðamáladeild skólans en kennsla við deildina hefst þriðjudaginn 1. september n.k. og mun 51 nýnemi hefja nám við deildina við þrjár námsbrautir; diplóma í ferðamálafræ...
Meira

Góður og fróður“ áhrif kennarans sem stjórnanda

Í síðustu viku var haldið á Skagaströnd mjög áhugavert námskeið fyrir alla kennara grunnskóla Húnavatnssýslna og grunnskóla Borðeyrar í upphafi skólastarfs. Þótti námskeiðið takast vel enda lýstu þátttakendur mikilli
Meira

Sveitamarkaður í Ljósheimum um helgina

Sveitamarkaður verður haldin í Ljósheimum laugardaginn 29. ágúst en á markaðnum verður heimilt að koma með bæði notað og nýtt, handverk, ber sultur, grænmeti og fleira og fleira.     Þá verða veitt verðlaun fyrir bestu su...
Meira

Húnvetnskt fé á Langjökli

Sagt er frá því á Skessuhorni að ær með tvö lömb var komin í sjálfheldu í fjallinu Þursaborg sem er eyland í miðjum Langjökli. Kindurnar sáust úr þyrlu og var lögreglu gert viðvart sem gerði viðeigandi ráðstafanir um m...
Meira

Átti að hella Hvatarmenn fulla fyrir leik. Pistill frá Kára Kárasyni

Þið getið ekki trúað því sem hérna er að gerast. Á meðan flest lið hérna eru að koma fram við andstæðinga af virðingu, þá eru liðsmenn Armena á annari línu.  Í gær í og eftir hófið hjá Uefa, reyndu þeir hvað þeir...
Meira

Valdís með tvö gull

Aldursflokkamót UMSE og Akureyrarmót UFA í frjálsíþróttum voru haldin í sameiningu á nýja Akureyrarvellinum helgina 22.-23. ágúst. Keppnin var mjög fjölmenn, en keppendur voru hátt á þriðja hundrað og ljóst er að stórbætt ...
Meira