Fréttir

Söngskóli Alexöndru af stað í október

Alexandra Chernyshova hefur sent nemendum sínum og vinum á Fésbókinni póst þar sem hún boðar áhugaverðan vetur bæði hjá Óperu Skagafjarðar og eins hjá Söngskóla Alexöndru. Alexandra hefur undan farna tvo vetur rekið söngskól...
Meira

Gæsaskyttur fastar í drullupytti

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út til að aðstoða gæsaskyttur sem komust höfðu í hann krappan um þrjá kílómetra sunnan Fellaskála á Víðidalstunguheiði. Þar höfðu skytturnar fest bílinn sem þeir voru á í drullpytt ...
Meira

Stólarnir heillum horfnir

Ágætt lið Reynis úr Sandgerði sigraði Tindastól 2-1 á Sauðárkróksvelli í gærdag. Gestirnir voru sterkari aðilinn allan tímann en Tindastólsmenn voru slakir í gær, virkuðu hreinlega ekki í formi miðað við andstæðinginn. A...
Meira

Styrktartónleikar fyrir Alexöndru Líf

Árið 2004 greindist Alexandra Líf með hvítblæði þá 5 ára gömul. Hún hefur verið í lyfjameðferð og allskyns rannsóknum síðan. Þegar fjölskyldan var að ganga í gegnum þessa ströngu og erfiðu meðferð þá dundi yfir þau...
Meira

Störf hjá Vinnumálastofnun Norðurlands vestra

Vinnumálastofnun á Skagaströnd leitar eftir starfsfólki. Um er að ræða tímabundin störf á Greiðslustofu og Þjónustuskrifstofu til áramóta við vinnslu umsókna, almenn skrifstofustörf, símsvörun og upplýsingagjöf, auk þjónust...
Meira

Íslendingar vilja almennt ekki vinna í sláturhúsum

Í sumar hefur staðið á vef Vinnumálastofnunnar auglýsing frá Kaupfélagi Skagfirðinga þar sem óskað er eftir starfsfólki í sláturtíð. Alls voru 30 störf í boði í tæplega tveggja mánaða vertíð. Boðið var upp á frítt f...
Meira

Lögreglan á Blönduósi finnur amfetamín

Karl og kona á þrítugsaldri voru stöðvuð af lögreglunni á Blönduósi við venjulegt eftirlit í gærkvöldi og fundust 50 grömm af hreinu amfetamíni í þeirra fórum.     Grunur kviknaði hjá lögreglu að ekki væri all...
Meira

Sigurjón Þórðarson sækir um starf Fiskistofustjóra

  Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra og stundakennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er á meðal umsækjenda um starf Fiskistofustjóra.     Sigurjón er líffræðingur a...
Meira

3. flokkur kvenna hjá Hvöt í úrslit

Stelpurnar í 3. flokki Hvatar hafa staðið sig vel í sumar á Íslandsmótinu í 7 manna bolta og hafa unnið 9 af 10 leikjum sínum og eru komnar í úrslit. Úrslitin verða leikin um helgina á Garðsvelli er stelpurnar leika gegn liðum...
Meira

Mikilvægur leikur á morgun

  Strákarnir í Tindastól taka á móti Reyni Sandgerði á Sauðárkróksvelli klukkan 14:00 á morgun. Strákarnir eru í 11 sæti deildarinnar með 17 stig en sætið er fallsæti. Með sigri á morgun gætu strákarnir styrkt stö
Meira