Fréttir

40 ára búfræðingar gefa Hólaskóla listaverk

  40 ára búfræðingar frá Hólaskóla héldu nú um helgina upp á útskriftarafmæli sitt. Að því tilefni færðu búfræðingarnir skólanum listaverk eftir danska listamanninn og hestamanninn Peter Tandrup.         Búfræ...
Meira

Kjötdagurinn mikli á Hvammstanga

Kjötdagurinn mikli var haldinn um helgina á Hvammstanga. Kaupfélag Vestur Húnvetninga bauð viðskiptavinum og öðrum gestum í grill í porti Kaupfélagsins.   Hátt í tvöhundruð manns komu í brakandi blíðu og gæddu sér á úrval...
Meira

Gamlir símar og fartölvur - Fjáröflun frjálsíþróttadeildar

Á morgun fimmtudag munu félagar í Frjálsíþróttadeild Tindastóls ganga í hús á Sauðárkróki og safna gömlum farsímum og fartölvum sem fólk er hætt að nota. Er þetta gert í fjáröflunarskyni fyrir deildina, en tækin verða ...
Meira

17. ársþingi SSNV lokið

17. ársþing SSNV var haldið í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði dagana 21.-22. ágúst síðastliðinn og var ársþing að þessu sinni í boði sveitarfélagsins Skagafjarðar.  Á þinginu voru málefni sveitarfélagana til umræ
Meira

Töðugjöld um helgina

Í tilefni af góðu sumri ætlar Svanhildur á Hótel Varmahlíð að blása til töðugjalda fyrir Skagfirðinga og aðra gesti með söng og gleði um næstu helgi.       -Þetta á að verða huggulegt kvöld með skagfirskum matse...
Meira

Íbúar krefjast lægri umferðahraða

Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki hefur hrundið af stað undirskriftasöfnun þar sem foreldrar og aðstandendur  barna á Sauðárkróki fara fram á úrbætur á umferðamenningu innanbæjar. Farið er fram á fleiri hraðahindranir og að...
Meira

Láta veðrið ekki stoppa sig

  Hann Ívar Elí kom að máli við blaðamann í berjamó sl. sunnudag en Ívar og Helga Júlíana, tvíburasystur hans voru í berjamó ásamt mömmu sinni og tveimur yngri systkinum. Ástæða þess að Ívar koma að máli við blaðama...
Meira

Réttir haustið 2009

Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur Bændasamtaka Íslands, tók saman lista um fjár- og stóðréttir haustið 2009 og er hér birtur sá hluti er snýr að Skagafirði og Húnavatnssýslum. Almennt má segja að réttir séu á svipuðum t
Meira

Vogmær við Hofsós

Djúpsjávarfiskurinn vogmær finnst æ oftar í fjörum landsins en hann hefur verið sjaldséður furðufiskur. Vogmærin heldur sig í 300-500m dýpi en kemur upp að ströndinni þegar eitthvað bjátar á og drepst.       Björgvin ...
Meira

Þjóðvegur 1 um Húnavatnssýslur nánast hættulegur

Á ársþingi SSNV sem fram fór í Miðgarði nú um helgina voru samgöngumál mikið rædd og sendi þingið frá sér ályktun þar sem fram kom að þjóðvegur 1 í gegnum Húnavatnssýslur þoli ekki þá umferð sem um hann er. Vegurinn s
Meira