Fréttir

Þuríður í Delhí - Dagur 17

  Við höldum áfram að fylgjst með ferðalagi Þuríðar Hörpu en á mánudag fékk hún stofnfrumusprautu beint í mænuna. Vildi læknirinn meina að í framhaldinu hafi hún hreyft tærnar. Sjálf sagðist Þuríður ekki hafa séð þ...
Meira

Skólasetning Höfðaskóla

Höfðaskóli á Skagaströnd verður settur föstudaginn 21. ágúst kl. 11.00 í Hólaneskirkju. Að skólasetningu lokinni fara nemendur í skólann þar sem þeir hitta umsjónarkennarann sinn og fá námsgögn og stundaskrár.   Nemendur 1. ...
Meira

Skólasetning Grunnskóla Blönduóss

Grunnskólinn á Blönduósi verður settur fimmtudaginn 20. ágúst næstkomandi kl. 11:00 í Blönduóskirkju.  Foreldrar eru hvattir til þess að koma með börnum sínum. Að lokinni skólasetningarathöfn munu nemendur hitta umsjónarkennar...
Meira

Clapton í Vatnsdalsánni

Veiðimenn sem voru á silungasvæði Vatnsdalsár í síðustu viku ráku augun í kunnuglegt andlit á laxasvæði árinnar. Þar var á ferðinni stórlaxinn og tónlistarmaðurinn Eric Clapton ásamt félögum sínum. Hann hefur veitt á
Meira

Skólabúðirnar af stað

Skólabúðirnar að Reykjum mun hefja sitt 21. starfsár  mánudaginn 24.ágúst n.k. en það hefur verið fastur liður margra skóla að gefa nemendum kost á að dvelja þar í vikutíma við leik og störf.   Skólabúðirnar í Reykjaskó...
Meira

Skólar að hefjast

Varmahlíðarskóli mun hefja kennslu mánudaginn 24. ágúst klukkan hálf níu og er hann fyrsti grunnskólinn í Skagafirði til þess að hefja kennslu þetta haustið. Árskóli verður síðan settur þriðjudaginn 25. ágúst og hefst kenns...
Meira

Góðar gjafir

Hóladómkirkju bárust góðar gjafir á Hólahátíð. Annars vegar forkunnarfagur nýr altarisdúkur, saumaður og gefinn kirkjunni af Þórveigu Sigurðardóttur frá Sleitustöðum. Hins vegar nýr hátíðarskrúði sem hjónin Leifur Brei...
Meira

Fyrsti leikur Hvatar á EM í Futsal í dag

Hvöt hefur í dag leik á Evrópumótinu í Futsal en riðillinn sem liðið leikur í fer fram í Austurríki. Hvöt mætir Asa Tel-Aviv frá Ísrael í fyrsta leik í dag klukkan 16:00.   Á morgun mætir Hvöt síðan FC Allstars frá Austur...
Meira

Hallbjörn heiðraður

Kántrýdagar fóru fram á Skagaströnd um helgina en á hátíðinni var hinum eina og sanna kántrýkóngi, Hallbirni J. Hjartarsyni, veitt viðurkenning „fyrir að hafa verið frumkvöðull íslenskrar kántrýmenningar. Hann hefur með k
Meira

Ljósmyndasýning um síldarárin á Skagaströnd

Síldarárin á Skagaströnd nefnist ljósmyndasýning sem sett hefur verið upp í bænum. Hún er risastór í þeim skilningi að myndirnar eru allar afar stórar, 2,5 m á hæð og 3,5 m á breidd. Sýningarstaðurinn er líka talsvert fráb...
Meira