Fréttir

Hvatarmenn unnu góðan útisigur á Hamri í kvöld

Hvatarmenn gerðu góða ferð í Hveragerði í vikunni er þeir léku gegn heimamönnum í Hamri. Samkvæmt Húna.is  voru það heimamenn sem skoruðu fyrsta mark leiksins og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en sá síðari var nán...
Meira

Hið skelfilega Vuvuzela

Útlit er fyrir að Vuvuzela-trompetinn muni ógna geðheilsu fótboltaáhugamanna næsta sumar. Þeir sem fylgst hafa með útsendingum frá Álfukeppninni í knattspyrnu ættu að vera farnir að átta sig á þessu skelfilega vopni Afríkumanna...
Meira

Ekkert ljós í myrkrinu?

Herra Hundfúll er ekki hrifinn af myrkrinu. Hann hefur heyrt því fleygt að í stóru kreppunni á síðustu öld hafi bæjarbúar skotist milli húsa í myrkrinu lamaðir af myrkfælni. Nú í vikunni hefur verið dimmt á kvöldin á Króknum...
Meira

Feykir.is liggur niðri á morgun

Vegna uppfærslu á vefumsjónarkerfi og sameiningu vefanna Feykis.is og Skagafjarðar.com mun Feykir.is liggja niðri á morgun og fram á föstudagsmorgun. Við munum koma aftur í loftið með nýju útliti og ferskari en nokkru sinni á fö...
Meira

Síðasta sýningarhelgi SOLITUDE.

Sýningin SOLITUDE - Landslag í umróti í nýja sýningarsalnum Gamla kaupfélagið á Skagaströnd tekur brátt enda en hún er sett upp af Nesi Listamiðstöð á Skagaströnd í samvinnu við Neues Kunsthaus Ahrenshoop og Kunstlerhaus Lukas, ...
Meira

Mikil fjölgun gesta í Minjahúsinu

Samtals hafa 2 572 gestir skoðað sýningarnar í Minjahúsinu á Sauðárkróki  á þessu ári. Sem er ríflega þúsund fleiri gestir en í fyrra. Langflestir þeirra eru Íslendingar. Sýningar í Minjahúsinu verða opnar samkvæmt samkomul...
Meira

Ísbjarnargabbið ekki fyrir dóm

Embætti saksóknara mun ekki sækja mál á hendur Sigurði Guðmundssyni, verslunarmanni á Akureyri, sem í grallaraskap sínum sagði blaðamanni Morgunblaðsins frá því að ísbjörn væri staddur rétt við Hofsós. Fréttin fór í l...
Meira

Unnið á dýrbítum

Á mbl.is er viðtal við refaskytturnar Birgi Hauksson í Valagerði í Skagafirði og Baldvin Sveinsson á Tjörn á Skaga en þeir stóðu í ströngu fyrir skömmu er þeir unnu þrjú greni dýrbíta í Staðarfjöllum og Þverfjalli, afr
Meira

Mikil gestagangur í Hafíssetrinu í sumar

Sunnudaginn 30. águst verður síðasti opnunardagur Hafíssetursins á Blönduósi á þessu ári. Um það bil 1700 gestir heimsóttu Hafíssetrið í sumar og er það talsverð aukning frá 2008 eðayfir 50%. Aðsóknin var mest í júlí...
Meira

Minnt á systkinaafslátt

Á heimasíðu leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki eru foreldra minntir á systkinaafslátt sem gildir á milli vistunarúrræða Sveitarfélagsins.   Þar kemur fram að veittur sé  afsláttur, 50% fyrir annað barn og 100% fyrir þ...
Meira