Fréttir

Peace4Life

Föstudaginn 22. ágúst kl 21.00 verður frumsýnt í Árgarði afrakstur vinnu ungs fólks er tekur þátt í verkefni er nefnist Peace4Life og er á vegum Evrópu unga fólksins. Það er félagmiðstöðin Friður á Sauðárkróki sem stend...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 18 - 19

Áfram höldum við að fylgjast með ferðalagi Þuríðar Hörpu til Delhí þar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. Eins minnum við á óskasteinasöluna og fjársöfnun Þuríðar til handa en nú þurfum við að fara að safna fy...
Meira

Íbúum fjölgar milli ára

Hagstofa Íslands hefur gefið út miðársmannfjöldatölur en samkvæmt þeim tölum hefur íbúum á Norðurlandi vestra fjölgað um 0,4% milli ára. Árið 2008 var miðársmannfjöldi á Norðurlandi vestra 7392 en árið 2009 var miðá...
Meira

Tap í fyrsta leik Hvatar

Hvatarmenn töpuðu sínum fyrsta leik í riðlakeppni Evrópukeppninnar í Futsal en leikið er í Austurríki.  Andstæðingarnir í dag voru Asa Tel-Aviv frá Ísrael og höfðu þeir betur, sigruðu með fimm mörkum gegn tveimur.  
Meira

Handverkskaffi í Löngufit

Fimmtudagskvöldið 20. ágúst verður fyrsta handverkskaffið af mörgum í Handverkshúsinu Löngufit á Laugarbakka. Þangað eru allir velkomnir til að stunda hverskonar iðju er að handverki lítur eða bara til að spjalla.     ...
Meira

Opin fundur á Hótel Mælifelli

Vinstri græn í Skagafirði boða til opins fundar á Hótel Mælifelli í dag, fimmtudaginn 20. ágúst kl. 20:30.  Á fundinum verða Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra auk alþingismannanna Lilju Rafneyjar Magnúsdótt...
Meira

GSS tók þátt í sveitakeppni unglinga um s.l. helgi

Golfklúbbur Sauðárkróks sendi þrjár sveitir til keppni í sveitakeppni GSÍ um s.l. helgi, frá föstudegi til sunnudags. Fyrirkomulag þessarar keppni er þannig að á föstudeginum er spilaður 18 holu höggleikur sem ræður röð sv...
Meira

Grunnskólinn austan Vatna settur á morgun

Grunnskólinn austan Vatna ríður á vaðið með setningu skólahalds í Skagafirði á föstudagsmorgun kl. 09.00 og verða setningar skóladeilda sem hér segir: Grunnskólinn að Hólum, föstudaginn 21. ágúst kl. 9:00 - Sólgarðaskóli,...
Meira

Styrkir til áburðarkaupa

Umsóknir um styrki til handa bænda til áburðakaupa vegna fóðurframleiðslu skulu berast Bjargráðasjóði í síðasta lagi 20. ágúst. Skila skal umsóknum ásamt afritum af áburðareikningum á skrifstofu Leiðbeiningamiðstöðvari...
Meira

Séra Sigurður Grétar valinn í Útskálaprestakalli

Valnefnd í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi ákvað á fundi sínum mánudaginn 17. ágúst að leggja til að sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sóknarprestur á Hvammstanga verði skipaður sóknarprestur í Útskálaprestaka...
Meira