Fréttir

Mikilvægur leikur á morgun

  Strákarnir í Tindastól taka á móti Reyni Sandgerði á Sauðárkróksvelli klukkan 14:00 á morgun. Strákarnir eru í 11 sæti deildarinnar með 17 stig en sætið er fallsæti. Með sigri á morgun gætu strákarnir styrkt stö
Meira

Hækkun gjaldskrár hjá fjallskilastjórn Víðdælinga

Undirbúningur álagningar fjallskila haustið 2009 var tekinn fyrir á fundi fjallskilastjórnar Víðdælinga 18. ágúst s.l. Álagning fjallskila kr. 190 pr. eining og 4% af landverði. Ein kind, ein eining, eitt hross sex einingar og 30% ...
Meira

Þrír menn dæmdir fyrir ræktun kanabisefna

Þrír menn, einn á sextugsaldri og tveir á þrítugsaldri, voru í Héraðsdómi Norðurlands vestra þann 13.ágúst s.l. dæmdir fyrir að hafa á tímabilinu frá því í september fram til fimmtudagsins 18. desember 2008, staðið að ræk...
Meira

Tindastóll á Flugfélagsmótið á Ísafirði

Meistaraflokkur Tindastóls í körfubolta mun taka þátt í Flugfélagsmótinu á Ísafirði 4. - 5. september n.k. Mótherjar þeirra verða Valur, Þór Ak og gestgjafarnir í KFÍ. Stefnt er að því að fara með 15 manna leikmannahóp ...
Meira

Búast má við aukinni umferð gangandi smáfólks

Grunnskólinn á Blönduósi var settur í gær en í dag verða skólarnir á Hofsósi og á Skagaströnd settir. Hinir koma í næstu viku. Í þéttbýli ganga börnin gjarnan í skóla og má því búast við að umferð gangandi smáfólks...
Meira

Út stoltu Hvatarhjarta sendi ég kveðju heim. Kári Kára sendir pistil frá Austurríki

Ef einhver hefði sagt mér í síðust viku, frá skipulagningu mótsins, hefði ég eflaust ekki trúað honum.  En hér er hver hreyfing okkar skipulögð að einhverju eða öllu leiti.  Dæmi, allir meðlimir og „viðhangendur“ fótbolt...
Meira

Spáð góðu um helgina

Það var kuldalegt að koma út í morgun hitiamælirinn á bílnum sýndi tvær gráður og það er grátt niður í miðjar hlíðar. Samkvæmt spánni á að rigna hér fram eftir degi en síðan stytta upp. helgarspáin er stórgóð. Sp...
Meira

Jón skipar vinnuhóp

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að skipa vinnuhóp til þess að endurskoða núverandi jarða- og ábúðarlög vegna þeirrar stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að hún mun standa vörð um i...
Meira

"Það fór um auman Húnvetninginn ......." Fréttapistill eftir Kára Kárason

Jæja, þá er ætlunin að skrifa stutta en innihaldsríka ferðasögu, af ferð meistaraflokks Hvatar á Evrópumót UEFA í Futsal. Til að gera langa sögu stutta, þá gerðist það markverðasta að hamborgararnir á sportsbarnum á Kastrup...
Meira

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki.

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á menningarsviðinu, síðari úthlutun ársins 2009.   Menningarráð skilgreinir verkefni í eftirtalda flokka: a)      Stærra samstarfsverkefni. Stærra ...
Meira