Fréttir

Sundæfingar hefast 1. september

Sunddeild Tindastóls mun hefja vetraræfingar sínar á morgun 1. september en æft verður sem fyrr í Sundlaug Sauðárkróks. Þjálfari sunddeildar er líkt og í fyrra Linda Björk Óladóttir. Æfingatöfluna er að finna á heimasíðu sun...
Meira

Góður gestur frá Félagi vélstjóra og málmtæknimanna í heimsókn

Í síðustu viku kom Katrín Bryndísardóttir kynningarfulltrúi frá Félagi vélstjóra og málmtæknimanna í heimsókn til að kynna VM og kíkja á aðstöðuna í skólanum. Þá færði hún nemendum vélstjórnar- og málmtæknibrauta...
Meira

Kanabisplöntur í nágrenni Blönduóss

Lögreglan á Blönduósi gerði um helgina upptækar á þriðja hundruð kanabisplöntur á sveitabæ í nágrenni Blönduóss.   Einn maður var handtekinn á staðnum þegar lögreglan lét til staðar skríða en grunur hafði um nokkurn t...
Meira

Líf að færast í Farskólann eftir sumarið

Í Farskólanum er nú unnið af kappi við að skipuleggja komandi skólaár. Námsvísir vetrarins er væntanlegur í  öll hús á Norðurlandi vestra eftir nokkra daga. Þrátt fyrir sumarfrí mættu nokkrir háskólanemar í Námsverið
Meira

Góður sigur Hvatar á Hetti

Hvatarmenn tóku á móti liði Hattar frá Egilsstöðum í 19. umferð í 2. deild karla á Blönduósvelli í dag í sólskini en þó nokkrum norðanvindi. Leikurinn fór rólega af stað en fyrstu hálftímann voru Hvatarmenn meira með bol...
Meira

Þuríður í Delhí - Dagur 28

Áfram fylgjumst við með Þuríði Hörpu en að þessu sinni er hún komin aftur á sjúkrahús þar sem hún fær stofnfrumusprautu í mænuna. Í dag á ég að mæta í mænusprautuna, kl. hálfátta komu hjúkkurnar að sækja blóðpru...
Meira

Undirskriftasöfnun vel tekið

Að sögn Huldu Jónsdóttur á Sauðárkróki hefur undirskriftasöfnun sem hún hratt af stað varðandi lækkun umferðahraða á Sauðárkróki verið vel tekið. Listarnir liggja frammi í helstu verslunum á Sauðárkróki og munu gera þ...
Meira

Skúrir og skýjalög í kortunum

Ef veðurspá Veðurstofunnar fyrir næstu daga er skoðuð þá er ekki útlit fyrir að Skagfirðingar nái að sóla sig fyrir fimmaur. Það er nefnilega lítið annað í spánum en skýjaður himinn og rigningaskúrir. Það er ekki fyrr en ...
Meira

Aukið umferðareftirlit að skila árangri

Alls hafa 212 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Sauðárkróki frá 1. júní sem er 17% aukning frá sama tímabili 2008. Á sama tímabili hefur umferðaróhöppum í umdæminu fækkað úr 26 í 1...
Meira

Enn lúta Stólar í gras á lokamínútunum

Tindastólsmenn sökkva enn dýpra í botnbaráttunni í 2. deildinni eftir að hafa tapað fyrir Víði í Garði í dag. Gísli markvörður Sveinsson kom Stólunum yfir snemma í síðari hálfleik en heimamenn jöfnuðu skömmu síðar og skor...
Meira