Guðmundur Elí Byrðuhlaupari ársins 2009
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.08.2009
kl. 15.02
Byrðuhlaup Ungmennafélagsins Hjalta var haldið í fyrsta sinn laugardaginn 15. ágúst síðast liðinn á dögum Hólahátíðar. Hlaupið var frá Grunnskólanum að Hólum sem leið lá eftir vegum og göngustígum upp í Gvendarskál.
Meira