Fréttir

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Árleg forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram í Fjölbrautarskólanum þriðjudaginn 6. október n.k.   Á neðra stigi keppa nemendur sem eru á fyrstu tveimur námsárum. Á efra stigi keppa þeir sem eru lengra komni...
Meira

Landsmót Samfés á Sauðárkróki

Um 240 unglingar frá liðlega sextíu félagsmiðstöðvum á Íslandi og um sextíu  starfsmenn þeirra eru væntanlegir til Sauðárkróks á föstudag.   Landsmót SAMFÉS , samtaka 116 félagsmiðstöðva á Íslandi, er vettvangur til a
Meira

Víða hálka á vegum

Það var flughálka á götum Sauðárkróks í morgun og þegar kíkt er á vegakortið má sjá að hálka er á Þverárfjalli, Vatnsskarði og á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks. Hálkublettir eru á á milli Hofsós og Sauðárkrók...
Meira

Unglingaflokkur af stað um helgina

Unglingaflokkur Tindastóls í körfuknattleik hefur leik í Íslandsmótinu á laugardag. Unglingaflokkur karla keppir fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu á laugardaginn þegar lið ú körfuboltaakademíu Fjölbrautaskóla Suðurlands, FSu, kem...
Meira

6 sagt upp á heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi

Sex starfsmönnum heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi fengu í dag uppsagnabréf. Fjórir hjúkrunarfræðingar og tveir ófaglærðir í hlutastörfum.  Að sögn Valbjörns Steingrímssonar, framkvæmdastjóra stofnunarinnar, er þarna...
Meira

Borgarafundur - Bílalánin aðalvandinn

Aldan stéttarfélag stóð fyrir opnum borgarafundi í gær um greiðsluvanda heimilanna þar sem staða heimila í landinu var rædd og hugsanlegar lausnir settar fram. Frummælendur á fundinum voru Þórólfur Matthíasson  prófessor, Gu
Meira

Þuríður í Delhí tveir síðustu dagarnir

Já hún Þuríður Hapra er í þessum skrifuðu orðum í háloftunum og á heimleið. Hún mun lenda á Íslandi næstu nótt eftir langa og viðburðaríka dvöl á Indlandi. Dagur 59 Á  morgun á morgun, …ég get alveg viðurkennt að ...
Meira

Spara á 3 - 5% í þjónustu við fatlaða

Félags- og tryggingaráðineyti hefur boðað 3 - 5 % hagræðingakröfu á þjónustusamningum um málefni fatlaðra. Stjórn SSNV hefur falið framkvæmdastjóra SSNV og verkefnisstjóra um málefni fatlaðra hjá SSNV að vinna samdæmdar hag...
Meira

SVIÐAMESSA 2009

Sviðamessa verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 9. og laugardaginn 10. október. Á borðum verða ný, söltuð og reykt svið. Einnig sviðalappir, kviðsvið og sviðasulta ásamt gulrófum og kartöflum. Borðhald hefst k...
Meira

Kraftur og Þórarinn á hvíta tjaldi í kvöld

Myndin Kraftur - síðasti spretturinn verður frumsýnd í Kringlubíói í kvöld en myndin fjallar um samband þeirra Krafts frá Bringu og knapa hans Þórarins Eymundssonar reiðkennara við Háskólann á Hólum. Í myndinni er varpað lj...
Meira