Fréttir

Mergjað metakvöld Nemó

Árlegt metakvöld Nemendafélags FNV  var haldið í Bóknámshúsi FNV fimmtudagskvöldið 24. sept.  Góð aðsókn var að skemmtuninni sem tókst afar vel. Þar var keppt í hinum ýmsu greinum sem vart teljast til hefðbundinna keppnisgr...
Meira

Tekið við andlegu sorpi á Hvammstanga

Sagt er frá því á hvammstangablogginu að nú hafi bæst við ný þjónusta á gámasvæðinu á Hvammstanga en það er móttaka á andlegu sorpi.   Komið hefur verið upp þessari fínu aðstöðu sem sjá má á meðfylgjandi mynd og...
Meira

Úr skuldum í jafnvægi

Námskeiðið ,,Úr skuldum í jafnvægi" hefst í Farskólanum þriðjudaginn 29. september. Námskeiðið er ætlað almenningi sem hefur áhuga á því að koma fjármálum sínum í lag. Leiðbeinandi er Garðar Björgvinsson, fjármálar...
Meira

Alli, Árni og Atli bestir og efnilegastir

Bræðurnir Aðalsteinn, Árni og Atli Arnarsynir komu sáu og sigruðu á lokahófi meistaraflokks karla og kvenna auk 2. fl. karla hjá Tindastóli en hófið fór fram á Mælifelli. Fjölbreytt og mögnuð dagskrá var í boði að þessu si...
Meira

Íþróttadagur á Blönduósi

Fyrir helgi var haldinn Íþróttadagur Grunnskólans á Blönduósi. Dagurinn hófst á Norræna skólahlaupinu en hlaupnir voru annað hvort 2,5 km eða 5,0 km.   Mikil rigning var meðan hlaupið fór fram og hafa krakkarnir eflaust klára...
Meira

Rassskelling eftir góða byrjun - Tindastóll úr leik í Powerade-bikarnum

Tindastóll gerði enga frægðarför í DHL-höll þeirra KR-inga í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins, er liðið lá með 49 stiga mun 106-57. Tindastólsliðið byrjaði leikinn af krafti og lék vel bæði í sókn og v
Meira

Gestir á Laufskálaréttarballi létu lögregluna hafa fyrir sér

Mikil ölvun var á Laufskálaréttarballinu sem fram fór í Reiðhöllinni Svaðastöðum aðfaranótt laugardags og hafði lögreglan því í nægu að snúast bæði á laugardaginn sjálfan og ekki síður um nóttina. Fjörið byrjaði þe...
Meira

Þuríður í Delhí dagar 56 - 57

Hann er runninn upp dagur 56 og nú eru bara 4 dagar þar til ég fer héðan og 5 dagar þar til ég lendi á Íslandi. Ég var ekki ánægð með æfinguna í morgun, mér finnst að eftir sprautuna á mánudaginn sl. hafi ég ekki verið að ...
Meira

Vetrarstemning í Laufskálarétt

Halldór í Ásgeirsbrekku var einn þeirra sem ráku hrossin til réttar og eins og já má lentu menn í mikilli snjókomu. Þrátt fyrir að skagfirskir hestamenn og gestir þeirra séu með sól í hjarta í dag á degi Laufskálaréttar voru...
Meira

Punghlíf af hentugri stærð. - Þráinn Freyr í Hinum brottflognu

  Hver er maðurinn? Þráinn Freyr Vigfússon   Hverra manna ertu? Lollu(Lovísa Birna Björsdóttir) Bubba Guðna og Möggu í blómabúðinni og Fúsa(Vigfús Vigfússon) sem sá um Hótel Áningu í mörg mörg ár ásamt mörgu öðru....
Meira