Fréttir

Sækir um byggingaleyfi milli Dalatúns og Ártúns

Þórólfur Gíslason hefur sent skipulags- og bygginganefnd fyrirspurn í íbúðarhúsalóð fyrir um 250 fm einbýlishús á einni hæð. Óskar hann í erindi sínu sérstaklega eftir því að fá svar við hvort til greina komið að hluta a...
Meira

Fjölgun flugferða til Sauðárkróks

Frá og með deginum í dag fjölgar Flugfélagið Ernir flugferðum til Sauðárkróks um tvær ferðir. Byrjað verður að fljúga á mánudögum sem ekki hefur verið gert áður og síðan er flogið aukaflug á föstudögum. Ástæða þess...
Meira

Góð gjöf til skólans

Þessir hressu krakkar í Grunnskólanum á Blönduósi, Karen Sól, Júlía, Þórunn Erla og Pétur Arnar héldu tombólu í Samkaup í september og færðu skólanum sínum ágóðan. Vildu þau að peningunum yrði varið í tölvudót eða b
Meira

Árlegt styrktarsjóðsball í næsta mánuði

Árlegur dansleikur Styrktarsjóðs Austur Húnvetninga verður haldinn laugardaginn 24. október í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hefst ballið kl. 23:00 og mun hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leika fyrir dansi. Húnvetningar og nærsveit...
Meira

Íþróttir fyrir alla á Blönduósi

Frjálsíþróttir og leikfimi verður í boði á Blönduósi fyrir alla aldurhópa í vetur. Umf. Hvöt verður með frjálsíþróttaæfingar fyrir 10 ára og eldri og leikfimi er í boði í íþróttahúsinu og Ósbæ.  Umf. Hvöt verður m...
Meira

Nemendur vinna með þjóðsögur

Krakkarnir í Varmahlíðarskóla munu á næstu dögum gefa út Þjósöguvef en vefinn unnu þau í samvinnu við Ásdísi kennara og Sólborgu Unu Pálsdóttur. Það er núverandi 8. bekkur sem vann þetta viðamikla verkefni þjóðsögur ...
Meira

Smalað í dag fyrir Víðidalstungurétt

Í dag verður hrossastóði Víðdælinga smalað af Víðidalstunguheiði og niður að Víðidalstungurétt. Ávallt hefur mikið fjölmenni tekið þátt í smöluninni og réttarstörfum sem fara fram á morgun. Kristín Guðmundsdóttir á ...
Meira

Listamenn októbermánaðar í Nes listamiðstöðinni

Fjórtán nýir listamenn koma nú til starfa hjá Nes listamiðstöð á Skagaströnd. Tæplega eitt og hálft ár er nú síðan fyrstu listmennirnir komu og síðan hafa um 160 manns komið til Skagastrandar til að sinna listsköpun sinni. F...
Meira

Ráða á verkefnastjóra í atvinnumálum

Atvinnu- og ferðamálanefnd í samvinnu við Skagafjarðarhraðlestina hefur ákveðið að ráða í starf verkefnastjóra í atvinnumálum í Skagafirði. Verkefnastjórinn á að vinna að eflingu skagfirsks atvinnulífs á grundvelli samst...
Meira

Hálka og krapi á vegum

Krapi er á Þverárfjallsvegi og Vatnsskarði og hálka á Öxnadalsheiði. Annars eru hálkublettir á vegum í Skagafirði en greiðfært á vegum í Húnavatnssýslum. Þá er spáin ekki upp á marga fiska. Austan 5-10 m/s, en norðaustan ...
Meira