Spara á 3 - 5% í þjónustu við fatlaða

ssnv_haus_011Félags- og tryggingaráðineyti hefur boðað 3 - 5 % hagræðingakröfu á þjónustusamningum um málefni fatlaðra.

Stjórn SSNV hefur falið framkvæmdastjóra SSNV og verkefnisstjóra um málefni fatlaðra hjá SSNV að vinna samdæmdar hagræðingartillögur milli sveitafélaga innan SSNV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir