Fréttir

Margt að gerast á Textílsetrinu

TEXTÍLSETUR ÍSLANDS í Kvennaskólanum Blönduósi býður upp á ýmsa viðburði í október þar sem kennir ýmissa grasa.   Prjónakaffi verður haldið þriðjudaginn 6.okt. kl. 20.oo . Storkurinn, hannyrðaverslun, kynnir vörur og nám...
Meira

Ríkið verður að koma Byggðastofnun til bjargar

Byggðastofnun er nú rekin með neikvætt eiginfjárhlutfall upp á 4,74% en eiginfjárhlutfall skal samkvæmt lögum að lágmarki vera 8%. Byggðastofnun hefur því frá því snemma á árinu verið rekin á undanþágu frá Fjármálaeftirli...
Meira

Óskiljanlegar hraðahindranir á Skagaströnd

Lögreglubíll og fólksbíll eru óökufærir eftir árekstur sem varð á Strandgötu á Skagaströnd í morgun. Tildrögin voru þau að bílarnir mættust við hraðahindrun en hún er tvískipt. Ökumaður Toyotu fólksbíls ætlaði að ko...
Meira

Stóðréttir og ljósmyndasýning í Þverárrétt

Stóðréttir voru haldnar í Þverárrétt í Vesturhópi um helgina  eða laugardaginn 26. september. Ekki viðraði vel til gangna- og réttarstarfa og var veður um frostmark og gekk á með hríðaréljum á meðan réttarstörf stóðu yfir...
Meira

Glórulaust dæmi

Á vef Öldunnar stéttafélagi er sýnt fram á ótrúlegt en raunverulegt dæmi þar sem eigandi bíls lendir í tjóni og stendur uppi með engan kost góðan.   Eigandi bíls lenti í tjóni sem var metið á um 900.000 kr. ef gera ætti vi...
Meira

Húnvetningasaga hin nýja

Húnvetningasaga hin nýja er nú komin út. Henni er ætlað að varpa ljósi á þá skemmtilegu hefð sem Húnvetningar rækja öðrum fremur, að svara vel fyrir sig og ekki sakar ef dálítil kaldhæðni fylgir í kaupbæti, en langflestir H
Meira

Vígbúumst til varnarbaráttu

Það er gömul saga og ný að þegar kemur að því að herða að ríkisrekstrinum, þá birtast alltaf tillögur sem ganga út á að skera niður eins fjarri höfuðstöðvum stofnana og hægt er. Lítil útibú úti á landi, litlar ríki...
Meira

Opinn borgarafundur um greiðsluvanda heimilanna í kvöld

Aldan stéttarfélag stendur fyrir opnum borgarafundi um greiðsluvanda heimilanna í sal Fjölbrautarskólans á Sauðárkróki í kvöld kl. 20:00.   Frummælendur á fundinum verða Þórólfur Matthíasson, prófessor, Guðbjartur Hannesson...
Meira

3 x Jón Eðvald

Á dögunum var haldinn á Sauðárkróki stjórnarfundur í Hólmadrangi ehf. en fyrirtækið er í eigu Kaupfélags Steingrímsfjarðar og FISK Seafood hf. sem eiga 50% hvort félag. Svo skemmtilega vill til að allir stjórnarmenn í Hólmadran...
Meira

Fjöldi manns í Reiðhallarskemmtun

Á föstudagskvöldi Laufskálaréttarhelgar var mikil stemningsskemmtun í Svaðastaðareiðhöllinni á Króknum þar sem yfir 500 manns mættu og höfðu gaman saman. Sveinn Brynjar Pálmason var á staðnum og beindi myndavélinni í allar át...
Meira