Margt að gerast á Textílsetrinu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.09.2009
kl. 08.33
TEXTÍLSETUR ÍSLANDS í Kvennaskólanum Blönduósi býður upp á ýmsa viðburði í október þar sem kennir ýmissa grasa.
Prjónakaffi verður haldið þriðjudaginn 6.okt. kl. 20.oo . Storkurinn, hannyrðaverslun, kynnir vörur og nám...
Meira