Fréttir

Margur verður af aurum api

Herra Hundfúll er ekki par hrifinn af pókeræðinu sem tröllríður þjóðinni þessa síðustu og verstu. Það hefur auðvitað lengi tíðkast að spila upp á peninga og má nefna að um miðja síðustu öld þótti vinsælt að spila Lan...
Meira

Áhugi á söngleik í leiklistarvali

Óvitinn segir frá því að leiklistarvalið í Grunnskólanum á Blönduósi sé eins og undanfarin ár kennt af Jófríði Jónsdóttur og er aðal markmið kennslunnar að nemendur fái þjálfun í að koma fram, gefa þeim sýnishorn af
Meira

500 manns hafa séð Kraft

  Um 500 manns hafa séð myndina Kraftur – Síðasti spretturinn, sem nú er sýnd í Sambíói í Kringlunni. Aðdáendur á Facebook síðu myndarinnar eru rúmlega eittþúsund og tvöhundruð frá 16 þjóðlöndum.   Myndin fór
Meira

Sundlaugin á Hofsósi

Ljósmyndari Feykis kom við á Hofsósi um helgina og myndaði gang mála við byggingu sundlaugar á Hofsósi en þar er nú unnið alla daga vikunnar. Óhætt er að fullyrða að sundlaugin eigi eftir að setja skemmtilegan svip á þorpið au...
Meira

Nóg að gera hjá Kvenfélaginu Björk á Hvammstanga

Á Norðanáttinni segi frá því að í sumar hefur ekki verið regluleg starfsemi hjá Kvenfélaginu Björk á Hvammstanga en samt er búið að vera nóg að gera.   Óvenju margar erfidrykkjur hafa verið, þar sem Kvenfélagskonur hafa ...
Meira

Börnin gleðjast yfir snjónum

Þrátt fyrir að okkur fullorðna fólkinu finnist snjórinn vera fullsnemma á ferðinni þetta haustið eru börnin ekki á sama máli en börnin á leikskólanum Birkilundi í Varmahlíð fögnuðu ákaft 1. snjónum sem féll í síðustu vik...
Meira

Muamer og Bjarki í liði ársins í 2. deild

Fótbolti.net stóð fyrir valinu á liði 2. deildar í sumar og fékk þjálfara og fyrirliða liðanna sem sæti áttu í deildinni til að velja. Niðurstaðan var síðan kynnt nú um helgina og náði einn leikmaður Tindastóls, Bjarki Már...
Meira

Bíll valt á Vatnsskarði

Ökumaður jeppa missti stjórn á bifreiðinni í hálku í Vatnsskarði um miðjan dag í gær. Lögreglan á Sauðárkróki sagði í samtali við mbl.is að  þrjár konur hafi verið í bifreiðinni, en ein þeirra er barnshafandi. Þær sl...
Meira

Hólar í Nýsköpun og íslensk vísindi

Háskólinn á Hólum verður með í tveimur þáttum um Nýsköpun og íslensk vísinidi sem sýndir verða vikulega á Rúv fram að jólum en fyrsti þáttur var sýndur sl. fimmtudag.    Hver þáttur inniheldur þrjú ólík viðfangs...
Meira

Úrslit skeiðkeppninnar hjá Kjarval

Föstudaginn 25. september hélt skeiðfélagið Kjarval opið skeiðmót á svæði hestamannafélags Léttfeta á Sauðárkróki. Aðal styrktaraðili mótsins var Úlfurinn spóna - og kögglasala.  "Úlfurinn grimmur sparnaður" ulfurinn.is. ...
Meira