Fréttir

Menntamálaráðherra á Blönduósi í gær

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, heimsótti Grunnskólann á Blönduósi í gær ásamt fríðu föruneyti. Í för með henni voru m.a. fulltrúar frá samtökunum Heimili og skóli.   Heimsóknin var í tilefni af Foreldraverð...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 55

Ég er ein í kotinu, dandalast við nauðsynleg morgunverk og tek til morgunverð, brauð með sardínum og kaffi, í sardínum eru fullt af efnum sem ég hef gott af að fá og þar að auki eru þær próteinríkar og svo finnst mér þær g...
Meira

Vilja spurningalista ESB á íslensku

Stjórn ungra framsóknarmanna í Austur Húnavatnssýslu harmar þá ákvörðun utanríkisráðherra að þýða ekki spurningalista ESB á Íslensku og telur það brjóta í bága við upplýsingaskyldu ríkisins.   -Finnst okkur það hjá...
Meira

Framsóknarmenn vilja hefja viðbyggingu við Árskóla

Stjórn Framsóknarfélags Skagafjarðar hefur kynnt sér skýrslu þá sem KPMG gerði fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð, vegna fyrirhugaðrar stækkunar á Árskóla. Það er niðurstaða stjórnarinnar að öll rök mæli með því að nú ...
Meira

Ráslisti skeiðkappreiða dagsins

Þá er hann klár ráslisti skeiðkappreiða Skeiðfélagsins Kjarvals og Úlfurinn.is sem fram fer í dag kl 15,00 á Fluguskeiði, keppnissvæði Léttfeta. Ljóst má vera að hörkukeppni er í vændum í dag.       250m skeið   1 ...
Meira

Þakklátar stúlkur í 3. flokki

Stelpurnar í 3.flokki Tindastóls í knattspyrnu fóru í æfinga og keppnisferð til Svíþjóðar í sumar og tóku þátt í Gothia Cup mótinu sem haldið er þar árlega.   Þær stóðu í ströngu mánuðina á undan í fjáröflunum og...
Meira

Ævintýraferðin endaði vel

Björgunarsveitir voru kallaðar út í gær þegar tvennt í hópi göngufólks Grunnskóla austan Vatna skiluðu sér ekki á tilsettum tíma er Ævintýraferð 8.-10. bekkjar var að ljúka.   Að sögn Eiríks Arnarsonar svæðisstjóra b...
Meira

Þuríður í Delhí dagar 53 - 54

http://www.youtube.com/watch?v=9fkEu_7CULAÉg vaknaði kl. hálfsjö í roki og 17 stiga hita, þokkalegt eða hitt þó heldur og við hliðina á mér rigndi úr loftkælitækinu. Ég hafði gleymt að taka blásturinn af og hækka hitann í 20 ...
Meira

Nýtt fyrirtæki á Hvammstanga

Helga Hinriksdóttir hefur stofnað fyrirtækið Tölvur og tungumál á Hvammstanga. Helga stefnir að því að kenna fólki tungumál og á tölvur, hún hefur grunnskólakennararéttindi frá Háskólanum á Akureyri, af hugvísinda- og tung...
Meira

Ýta losnaði af flutningavagni

Mikil mildi þótti að ekki færi verr þegar stór jarðýta losnaði af flutningavagni á Strandgötu neðan við iðnaðarhverfið á Sauðárkróki. Flutningabíllinn var á lítilli ferð þegar óhappið átti sér stað. Að sögn Rúna...
Meira