Fréttir

Tap gegn FSU

Unglingaflokkur Tindastóls lék sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu á laugardaginn þegar liðið tók á móti sprækum strákum úr FSu. Lokatölur urðu 54-73. Gestirnir komu heimamönnum í opna skjöldu með stífum varnarleik og sló ...
Meira

Mannakorn í Kántrýbæ

Hljómsveitin Mannakorn verða með tónleika í Kántrýbæ næsta föstudag 9.okt.kl.21. Maggi Eiríks, Pálmi Gunnars, Ellen Kristjáns, Gulli Briem og Eyþór Gunnars ætla að leika nýju lögin af plötunni Von og allar hinar gömlu perlurna...
Meira

Bent á umsóknarfrest um nám á vorönn

Á heimasíðu Hólaskóla er bent á að umsóknarfrestur fyrir nám á vorönn í ferðamáladeild og fiskeldis- og fiskalíffræðideild við Háskólann á Hólum er 30. október. Nám í boði: > Diplóma í ferðamálafræði (90 ects)
Meira

Með batnandi englum er best að lifa

Það er nú kannski ekki hugmyndin að vera með vikulega gagnrýni á Spaugstofuna í þessum dálki. Í síðustu viku þótti Geyspanum lítil ástæða til að fagna fyrsta þætti þeirra grínara en það er ekki sanngjarnt að vera síknt ...
Meira

Helmingslækkun á fargjöldum

Rútufyrirtækið TREX hefur lækkað öll fargjöld á áætlunarleiðum sínum um helming fram til áramóta. Þeir farþegar sem nú þegar njóta afsláttarkjara, svo sem eins og öryrkjar, ellilífeyrisþegar, börn og skólafólk, munu einni...
Meira

Myndir úr Laufskálarétt

Um síðustu helgi var réttað í Laufskálarétt þar sem fjöldi manns kom saman og átti góða stund saman í góðu veðri fyrir þá sem klæddu sig almennilega. Um fjögurhundruð manns riðu upp í Kolbeinsdal og sóttu stóðið en fjöl...
Meira

Panorama-myndir frá haustinu handan Vatna

Það var svosem ekki neitt stórkostleg myndatökuveður í dag en það skiptust skin og skúrir í Skagafirði og éljabakkar stráðu éljum yfir sveitir og sjó. Ljósmyndari Feykis skrapp ufrum í tilefni dagsins og festi nokkrar myndir af h...
Meira

Hvít jörð í Skagafirði

Það hefur hríðað af og til í Skagafirði í dag og raunar síðustu daga. Jörð er nú hvít og rétt að vara ökumenn sem flestir eru ennþá með sumarsettið undir bílunum að fara varlega í umferðinni. Snjórinn er blautur og sleipu...
Meira

Við hormónaboltarnir tókum stefnuna beint á Istegade.

Hver er maðurinn? Ágúst Ingi Ágústsson  Hverra manna ertu? Sonur Önnu Hjartardóttur, dóttir Hjartar Vilhjálmssonar frá Vallholti og Rannveigar Jóhannesardóttur frá Þverá í Öxnadal, og Ágústs Guðmundssonar, sonur Munda í Tung...
Meira

Matarkistan Skagafjörður á MATUR-INN 2009

Matarkistan Skagafjörður tekur þátt í sýningunni MATUR-INN 2009 á Akureyri um helgina. Sýningin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardag og sunnudag kl.11:00-17:00. Aðgangur ókeypis. Boðið verður upp á brot af því best...
Meira