Fréttir

Góð borhola við Steinsstaði

Skagafjarðarveitur luku nýverið við að ganga frá fóðringu í kaldavatnsholu í landi veitnanna norðan Héraðsdalsvegar við Steinsstaði. Holan var prufudæld með djúpdælu og gaf 18 l/sek sem er meira en nóg vatn fyrir Steinsstaði...
Meira

Æfingatöflur vetrarins eru komnar

Nú eru æfingatöflur yngstu flokka komnar á netið bæði hjá körfubolta og fótboltadeild. Simmi Skúla verður þjálfari yngstu flokkanna þ.e. 7., 6. og 5. flokki karla og kvenna í fótboltanum. Athygli er vakin á því að minnibolti...
Meira

Vatnslaust í dag

Vatnslaust verður á eftirfarandi götum á Skagaströnd frá kl. 8 í dag  og fram eftir degi: • Hólabraut • Neðri hluti Bogabrautar • Efri hluti Fellsbrautar Truflanir á vatnsrennsli gætu þó orðið víðar.
Meira

Sviðamessa um aðra helgi

Sviðamessa verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 9. og laugardaginn 10. október. Á borðum verða ný, söltuð og reykt svið. Einnig sviðalappir, kviðsvið og sviðasulta ásamt gulrófum og kartöflum.    Borðhald ...
Meira

Vilja upplýsingarnar um umsókn Íslands að ESB á hinu ástkæra ylhýra

Stjórn Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Skagafirði skorar á ráðherra í ríkisstjórn Íslands, að sjá til þess að allar upplýsingar og öll gögn er varða umsókn Íslands að Evrópusambandinu verði birt opi...
Meira

Jafnvel íbúar á Norðurlandi vestra orðnir þreyttir á Icesave

Í síðustu netkönnun á Feykir.is var reynt að finna út hvað hefði helst reynt á þolrif íbúa á Norðurlandi hinu vestra síðustu vikur, en íbúarnir eru  þekktir fyrir nánast botnlausa þolinmæði og þrautsegju. Það kom kann...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 58

Þessir síðustu dagar eru sko leeeeeengi að líða. Ég ákvað að vera ekkert að flýta mér á fætur og reyna bara að sofa af mér sunnudagsmorguninn. Eftir að hafa ítrekað vaknað við að bankað  var á hurðina og svo að endin...
Meira

Hilmir hæstánægður með happdrættisvinningana

Nú fyrir helgi fóru í sölu happdrættismiðar til stuðnings Þuríði Hörpu sem í byrjun næsta árs heldur í aðra ferð sína til Indlands þar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. Happdrættismiðarnir eru til sölu í afgreiðslu...
Meira

Leitað leiða til að auka hagkvæmni í rekstri slökkviliðsins

Útköll hjá Slökkviliði A-Húnvetninga á árinu 2008 voru alls átta og eru þau orðin sex það sem af er árinu 2009. Af útköllum ársins eru fjögur vegna bruna en tvö vegna bílslysa.   Á aðalfundi Brunavarna A-Hún sem haldinn...
Meira

Brotist inn í hesthús á Blönduósi

Brotist var inn í hesthús á Blönduósi um helgina og stolið þaðan hnakki og þremur beislum að verðmæti á fimmtahundrað þúsund. Að sögð eiganda hesthússins, Skarphéðins Einarssonar, eru innbrot í hesthús á Blönduósi að ...
Meira