Góð borhola við Steinsstaði
feykir.is
Skagafjörður
29.09.2009
kl. 08.58
Skagafjarðarveitur luku nýverið við að ganga frá fóðringu í kaldavatnsholu í landi veitnanna norðan Héraðsdalsvegar við Steinsstaði. Holan var prufudæld með djúpdælu og gaf 18 l/sek sem er meira en nóg vatn fyrir Steinsstaði...
Meira