Fréttir

100 milljón króna niðurskurður

 Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ber Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki að skera niður í rekstri sínum um 100 milljónir eða um á milli 11 – 12 % á milli ára. Að sögn  Hafsteins Sæmundssonar, framkvæmdastjóra, er þetta þungt...
Meira

Bleika slaufan í tíunda sinn hérlendis

Bleika slaufan, söfnunar- og árvekniátak Krabbameinsfélags Íslands (KÍ), hófst formlega í dag, 1. október 2009, og hefur félagið sett sér það markmið að selja 45 þúsund slaufur fram til 15. október þegar slaufusölunni lýkur. ...
Meira

Skordýr skoðuð í Varmahlíð

Á vef Varmahlíðarskóla segir af því að fyrr í haust fóru nemendur í 1.-3. bekk að skoða skordýr í nágrenni skólans og reyndist það bæði fróðlegt og skemmtilegt. Nemendum var skipt í hópa, sem voru blandaðir aldurslega en...
Meira

Fimmföldun á bandvídd Símans vestur um haf

Síminn hefur nú tekið í notkun þriðja sæstrenginn og er um að ræða 2x 500Mb/s samband frá Íslandi til Montreal í Kanada yfir Greenland-Connect sæstrenginn. Tengingin um það bil fimmfaldar bandvídd Símans vestur um haf og eykur he...
Meira

Sindri dreginn ti Skagastrandar

Í morgun var draugaskipið Sindri ÞH 400 dreginn úr höfninni á Sauðárkróki en þar hefur hann legið óhreyfður í tvö ár. Að sögn Gunnars Steingrímssonar hafnarstjóra kom skipið til hafnar í skjóli myrkurs 27. júlí 2007.
Meira

Á rás með Grensás

Herra Hundfúll var aldrei þessu vant bara ansi ánægður á föstudagskvöldið þegar Íslendingar snéru bökum saman og sýndu átakinu Á rás með Grensás stuðning sinn og söfnuðu vel yfir 100 milljónum króna. Ekki skemmdi fyrir að ...
Meira

Termosinn sem heldur heitu heitu og köldu köldu

Pétur Torberg sendir Feyki.is af og til tölvupóst þar sem hann segir frá reynslu sinni á sjó og landi en hann siglir um heimsins höf á Ms Molo Trader. Termos kaffibrúsi er viðfangsefnið að þessu sinni.  Það var fyrir mörgum á...
Meira

Skemmtileg kennslustund

Nemendur í 5. og 6. bekk Húnavallaskóla fóru á dögunum í  ásamt náttúrufræðikennara, í gönguferð niður að Svínavatni. Þar átti að skoða lífríkið og safna ýmsum upplýsingum.  Hinir ungu og efnilegu vísindamenn gerð...
Meira

Litla Spaugstofan?

Margir biðu með öndina í hálsinum eftir fyrsta þætti Spaugstofunnar síðastliðinn laugardag. Enda ekki annað að sjá en að Íslendingar hafi upplifað nægan skammt af  harm- og spaugrænum uppákomum í sumar og haust til að fylla e...
Meira

Fýluferð til Reykjavíkur

Fulltrúar Húnaþings vestra héldu í gær sem leið lá suður til Reykjavíkur en þar höfðu þau verið boðuð á fund fjármálanefndar alþingis. Fundurinn hafði heimafyrir verið vel undirbúinn en þegar á reyndi reyndist ferðalag f...
Meira