Fréttir

MOLDUXAR Á FERÐ OG FLUGI

Um hádegisbil s.l. laugardag  12. september s.l. risu árrisulir Molduxar úr rekkju og lögðust í víking. Að þessu sinni var förinni ekki heitið á engilsaxneska grundu til að flengja Gordon heldur var förinni heitið í skurðinn h
Meira

Forsala á Kraft í Reiðhöllinni í kvöld

Forsala miða á ,,Kraft" nýjustu heimildarmynd Árna Gunnarssonar verður Reiðhöllinni Svaðastaðir í kvöld (föstudag).  Myndin verður frumsýnd í Kringlubíói miðvikudaginn 30. september n.k. klukkan 19.00, en mæting er klukkan 18...
Meira

Gengið fyrir hjartað

Alþjóðlegi hjartadagurinn er á sunnudaginn 27. september n.k. og í tilefni af honum verða skipulagðar heilsubótargöngur á Blönduósi, Hvammstanga og Sauðárkróki og hefjast þær kl 11.00.   Sjúkraþjálfarar verða á staðnum ...
Meira

Svipmyndir úr Hofsrétt í Vesturdal

Það skiptust á skin og skúrir þegar réttað var í Hofsrétt í Vesturdal síðastliðinn laugardag. Veðrið var reyndar með allra besta móti, hlýtt og stillt og væsti ekki um gesti og gangnamenn. Pétur Ingi Björnsson ljósmyndari va...
Meira

Svínaflensan komin á krókinn

Svínaflensutilfelli hefur verið staðfest á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Svínaflensufaraldur ætti samkvæmt upplýsingum frá Landlækni að vera í hámarki þessa dagana en flensan hefur í öllum tilfellum verið fremur væ...
Meira

Beint frá býli með nýja heimasíðu

Ný heimasíða www.beintfrabyli.is hefur nú litið dagsins ljós. Þar geta viðskiptavinir nálgast íslenskar landbúnaðarafurðir á auðveldan og skilvirkan hátt. Þar er hægt að leita eftir landhlutum, eftir vörum eða eftir ákveðnum...
Meira

Búist við margmenni í Reiðhöllinni í kvöld

 Að sögn Eyþórs Jónassonar, reiðhallarstjóra á Sauðarkróki, búast menn þar á bæ við miklum fjölda manns á skemmtun í Reiðhöllina en búið að er taka glæsilegt hljóðkerfi á leigu til að tónlistaratriði njóti sín se...
Meira

Snjóþekja og hálkublettir

Vegfarendur ættu að fara varlega á fjallvegum þar sem snjólínan færist æ neðar. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er snjóþekja á Holtavörðuheiði og á Þverárfjalli og hálkublettir eru í Vatnsskarði.   Á Vestfjörðum er þæfi...
Meira

Fræðslufundaröð: Vísindi og grautur

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum gengst fyrir fyrirlestrarröð á haustdögum 2009. Fyrirlestrarnir verða á föstudögum kl. 11.30 í kennslustofu deildarinnar í skólahúsinu á Hólum í Hjaltadal. Að fyrirlestri loknum geta gestir ke...
Meira

Skagstrendingar án vatns í dag

Vatnslaust verður á Skagaströnd í dag, föstudaginn 25. september. Ástæðan er viðgerð á vatnslögn bæjarins.   Ekki er hægt að segja til um hversu lengi viðgerðin mun standa en vonir standa til að það verði ekki lengi. /Sk...
Meira