Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.10.2009
kl. 09.22
Árleg forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram í Fjölbrautarskólanum þriðjudaginn 6. október n.k.
Á neðra stigi keppa nemendur sem eru á fyrstu tveimur námsárum. Á efra stigi keppa þeir sem eru lengra komnir eða hafa lokið Stæ403.
Verkefni verða leyst án hjálpargagna og eru tímamörk 2 klst. á neðra stigi og 2,5 klst á því efra.
Á síðasta skólaári náðu þrír nemendur FNV mjög góðum árangri í Landskeppni framhaldsskólanemenda í stærðfræði og komust í úrslit
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.