SVIÐAMESSA 2009

svid1Sviðamessa verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 9. og laugardaginn 10. október.

Á borðum verða ný, söltuð og reykt svið. Einnig sviðalappir, kviðsvið og sviðasulta ásamt gulrófum og kartöflum.

Borðhald hefst kl. 20 bæði kvöldin og er miðaverð kr. 3000.

Heiða tekur á móti pöntunum frá og með 4.okt. kl. 13, til 8. október, í síma 451 2696, .

Húsfreyjurnar bjóða alla velkomna og  allur ágoði rennur til góðgerðamála í héraði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir