Fréttir

Lántaka samþykkt

Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur samþykkt að taka lán hjá lánasjóði sveitarfélaga að upphæð  40 millj.kr. til að fjármagna framkvæmdir við nýja sundlaugarbyggingu. Lánið er til 15 ára og til trygginga þess standa tekjur ...
Meira

Breytingar á útibúaneti Nýja Kaupþings

Að undanförnu hefur Nýi Kaupþing banki leitað leiða til að hagræða í rekstri sínum vegna kröfu um hagræðingu í íslenska bankakerfinu. Liður í þeim aðgerðum er að starfsemi afgreiðslunnar á Hofsósi flyst til útibúsins
Meira

Ætla að styrkja orgelsjóð

Blönduósbær hefur samþykkt að styrkja orgelsjóð Blönduóskirkju um 1 milljón króna á árinu 2010. Nýtt pípuorgel var vígt í Blönduóskirkju sl. sunnudag en fjallað verður um vígsluna í máli og myndum í Jólablaði Feykis.
Meira

Tindastóll - Keflavík í kvöld

Lið Keflavíkur kemur á Krókinn í kvöld og etur kappi við Tindastól í Iceland Express deild karla í körfubolta. Gestirnir eru í öðru til fjórða sæti deildarinnar með 10 stig eins og Stjarnan og KR, en heimamenn eru í því 9. me...
Meira

Auglýst eftir kertum

Starfsfólk Iðju Brekkugötu 14 á Hvammstanga auglýsir eftir afgangskertum sem annars mundu lenda í ruslinu í jólahreingerningunni. Kertin nýtir starfsfólk Iðju í starfsemi sinni. Opið er í Iðju milli 08 og 16 en utan opnunartíma ...
Meira

Norðlendingar sleikja ekki ljósastaura

Það kom upp skondin umræða á Alþingi í gær þegar Illugi Gunnarsson alþingismaður vitnaði í Feyki.is og las m.a. upp fyrirsagnir á vefmiðlinum áður en hann vitnaði í frétt af Ásmundi Einari Daðasyni alþingismanni. Gunnar Br...
Meira

Skagaströnd án aukaframlags úr jöfnunarsjóði

Sveitarstjórn Skagastrandar mótmælir þeirri aðferðarfræði sem beitt var við úthlutun á 1.000 m.kr. aukaframlagi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Í bréfi Jöfnunarsjóðs til sveitarfélagsins um áætlun aukaframlags 2009 sem lagt v...
Meira

Góð byrjun í frjálsum

Unga frjálsíþróttafólkið í UMSS hefur byrjað mjög vel á fyrstu frjálsíþróttamótum vetrarins en tvær keppnir hafa farið fram, í Boganum á Akureyri og á Húsavík. Bogamót UFA var haldið á Akureyri 7. nóvember og voru kepp...
Meira

Sódóma frumsýnd í kvöld

Nemendafélag FNV frumsýnir í kvöld söngleikinn Sódómu e. Felix Bergsson á Sal FNV. Leikstjóri er Stefán Friðrik Friðriksson og honum til aðstoðar er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. Alls koma 105 nemendur beint og óbeint að leikr...
Meira

Hvasst en hiti næsta sólahringinn

Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra gerir ráð fyrir norðaustan 13-20 m/s og rigningu, hvassast á Ströndum. Dregur smám saman úr vindi í nótt og á morgun. Hiti 1 til 5 stig. Hvað færð á vegum varðar þá eru hálkublettir á ...
Meira