Áform um sölu félagsheimila í Skagafirði sett á ís

Þórarinn Leifsson afhendir Sigfúsi Inga Sigfússyni, sveitarstjóra Skagafjarðar, undirskriftalistann fyrir hönd Íbúasamtaka Hegraness. MYND AÐSEND
Þórarinn Leifsson afhendir Sigfúsi Inga Sigfússyni, sveitarstjóra Skagafjarðar, undirskriftalistann fyrir hönd Íbúasamtaka Hegraness. MYND AÐSEND

Sveitarstjórn Skagafjarðar fundaði í gær og meðal þess sem tekið var fyrir á fundinum var tillaga um að fallið verði frá áformum um sölu Félagsheimilis Rípurhrepps. Eins og komið hefur fram var ákvörðun um sölu þess mjög umdeild og fyrir fundinn í gær afhentu fulltrúar frá Íbúasamtökum Hegraness undirskriftalista en um 600 manns mótmæltu áætlununum. Það var niðurstaða fundarins að ákvörðun um sölu félagsheimilanna Skagasels og Félagsheimilis Rípurhrepps var frestað.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir