Fréttir

Vetur næsta sólahringinn

Hún er vetrarleg spáin fyrir næsta sólahringinn en hún gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og dálitlum élum  einkum úti við sjóinn, en 13-18 og éljagangur síðdegis. Norðaustan 13-18 og slydduél eða skúrir á morgun. Frost 0 t...
Meira

Opið í Nes listamiðstöð í kvöld

Listamenn hjá Nes listamiðstöð opna vinnustofur sínar í lok hvers mánaðar þar sem þeir sýna þau verk sem þeir hafa verið að vinna að frá komu sinni. Í dag verður listamiðstöðin opin gestum og gangandi frá 17 - 20 Verður á ...
Meira

Mikill munur á svörum barna og foreldra

Eitt af stærstu viðfangsefnum SAFT verkefnisins er að kortleggja notkun barna og unglinga á netinu og öðrum skyldum miðlum. Árið 2003 og 2007 voru gerðar yfirgripsmiklar kannanir á netnotkun íslenskra barna og unglinga á aldrinum 9 ti...
Meira

9. flokkur upp um tvo riðla

Um helgina lék 9. flokkur Tindastóls í körfubolta stráka í  C riðli. Á laugardaginn var leikið í íþróttahúsinu í Varmahlíð en á sunnudaginn var leikið á Sauðárkróki. Strákarnir stóðu sig mjög vel og unnu riðilinn. Sp...
Meira

Tréiðnadeildin klæðir dæluhús

Nemendur í trésmíðadeild FNV hafa tvo síðastliðna fimmtudaga farið upp í Tindastól með það verkefni fyrir höndum að klæða dæluhús sem staðsett er efst í skíðabrekkunni. Verkefnið var unnið fyrir Skíðdeild Tindastóls....
Meira

Grunnskólamót hestamannafélaganna

Æskulýðsnefndir hestamannnafélaganna í Skagafirði og Húnavatnssýslum funduðu fyrir helgi og ákváðu fyrirkomulag Grunnskólamóts Hestamannafélaganna í vetur. Samskonar stigafyrirkomulag verður í vetur eins og á fyrra ári þar ...
Meira

Auglýsa eftir minjagripum tengdum Hólum

Ferðaþjónustan á Hólum auglýsir eftir tilboðum um nýjar vörur sem tengjast Hólum í Hjaltadal og yrðu til sölu á staðnum sem minjagripir. Minjagripurinn þarf að vera af heppilegri stærð og gerð fyrir ferðafólk til að taka me...
Meira

Sprækir Kormáksmenn með þrjá sigra

Á Hvammstangablogginu segir að krakkarnir í 5. flokki Kormáks hafi keppt á fótboltamóti sem haldið var á Akranesi í gær og náð glæsilegum árangri. Skemmst er frá því að segja að krakkarnir spiluðu þrjá leiki og höfðu si...
Meira

Einhver mistök er það ekki?

Einhver mistök virðast hafa orðið hjá þeim sem segja fréttir úr enska boltanum en nú um helgina var greint frá því að Tottenham Hotspur hafi sigrað Wigan Athletics með 9 mörkum gegn 1. Þetta getur ómögulega staðist. Ég meina, ...
Meira

Lomber á Blönduósi

Lomberklúbburinn á Blönduósi ætlar að gangast fyrir kennslu, tilsögn eða upprifjun í lomber í vetur og fer kennslan fram í Flóðvangi. Fyrsta kennslukvöldið er á morgun kl. 20:30 og nú er lag að læra þetta gamla og vinsæla s...
Meira