Fréttir

Kraftur á fullum krafti

Það er mikið búið að gerast undanfarið og verður mikið um að vera í Reiðhöllinni á Króknum í kvöld en nú stendur undirbúningur sem hæst fyrir Kraft 2009. Það hefur verið mikill erill í reiðhöllinni þar sem menn eru ...
Meira

Fjölmenni á kynningarþingi í Verinu

Nú stendur yfir fjölmennt kynningarþing í Verinu á Sauðárkróki þar sem verbúar kynna starfsemi sína auk þess sem einstök verkefni verða kynnt fyrir gestum. Þingið hófst kl. 13.30 og lýkur um kl.17 í dag. Verbúarnir Gísli ...
Meira

Iðnaðarmenn að störfum á Króknum

Ljósmyndari Feykis skaust einn rúnt í gær og myndaði iðnaðarmenn úr fjarlægð í hádegissólinni. Verið var að vinna við nýja viðbyggingu verknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og sömuleiðis voru iðnaðarmenn á ful...
Meira

Mælingar í Hlíðahverfi

Þessa dagana eru mælingarmenn á  vegum Gagnaveitunnar á ferðinni í Hlíðahverfi á Sauðárkróki.  Verið er að staðsetja ljósleiðaralagnirnar með GPS tæki fyrir lagnagrunn sveitarfélagsins. Í langflestum tilfellum þurfa þ...
Meira

Árleg heimsókn nemenda frá MA

Nemendur á félagsfræðibraut í Menntaskólanum á Akureyri, 88 manna hópur, kom í heimsókn til Hóla í vikunni. Ferðin er liður í námi þeirra í sögu. Nemendur fengu að borða í Hólaeldhúsinu en síðan fóru þeir í kirkjuna...
Meira

Ketill og Sæli taka höndum saman

Ástarsagan af Katli gangnamanni í Vestur Húnavatnssýslu tekur óvænta stefnu í nýútkomnum Feyki en eins og allir ættu að vita eru það hinir galvösku félagar Göngufélagsis Brynjólfs á Hvammstanga sem eru höfundar sögunnar. Vi...
Meira

Tilkynning frá lögreglunni á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki vill koma á framfæri við ökumenn að gæta ítrustu varúðar vegna mikillar ísingar á vegum í sýslunni.  Tvö umferðarslys hafa orðið á jafn mörgum dögum í Skagafirði sem beinlínis má rekja til sl
Meira

Já, nei það er hinn Helginn

Helgi Rafn Viggósson fór á kostum í leik Tindastóls á móti Stjörnunni í gær og að því tilefni þótti blaðamanni Körfunnar við hæfi að taka við hann viðtal þar sem hann óskaði Helga meðal annars til hamingju með nýfætt...
Meira

Heimskustu þjófar síðari tíma

Sögur af heimskum þjófum hafa ósjaldan glatt fólk, enda oftast um klaufalegar aðferðir eða skemmtileg heimskupör þeirra sem verður til þess að upp um þá kemst. Á Pressan.is er sagt frá tveimur kumpánum sem líklega fara í sö...
Meira

Sauðárkrókur, Sauðárkrókur Blönduós kallar...

Farskólinn hefur tekið í notkun nýjan fjarmenntabúnað í nýju námsveri fjarnema á Þverbarut 1 á Blönduósi. Það eru Húnavatnshreppur og Blönduóssbær sem standa að námsverinu. Úr Farskólanum er annars það að frétta að
Meira