Fréttir

Röppuðu sig í þriðja sæti

Skagfirsku yngismeyjarnar, Rakel Rósa Þorsteinsdóttir og Inga Margrét Jónsdóttir, nemendur í 8. bekk gerðu sér lítið fyrir um helgina og röppuðu sig í þriðja sæti Rímnaflæðis Samfés. Á heimasíðu Skagafjarðar segir; -Voru ...
Meira

Mikil umræða um íþróttasvæðið á íbúafundi

Íbúafundur var haldinn í gærkvöldi á Sal Bóknámshúss Fjölbrautaskólans þar sem kynntar voru aðalskipulagstillögur sem ráðgjafafyrirtækið ALTA vann fyrir Svf. Skagafjörð. Vel var mætt á fundinn og sköpuðust skemmtilegar u...
Meira

Nýtt sjálfstæðisfélag í Skagafirði

Í gærkvöldi var haldinn stofnfundur eða sameiningarfundur í Ljósheimum þar sem runnu saman í eitt félag, Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks og Sjálfstæðisfélag Skagafjarðar. Hið nýja félag fékk nafnið Sjálfstæðisfélag ...
Meira

Stelpurnar í 10. flokki á Patró

10. flokkur Tindastóls kvenna fór á körfuboltamót til Patreksfjarðar um síðustu helgi og spiluði tvo leiki, unnu annan leikinn en töpuðu hinum. Ásamt Tindastóli mættu Hörður frá Patreksfirði og Þór Akureyri en lið Grindavíkur...
Meira

Vilja úrbætur við Suðurveg

Íbúar við Suðurveg 10 - 30 á Skagaströnd hafa sent sveitarstjórn bréf þar sem þess er farið á leit að við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2010 verði gerti ráð fyrir úrbótum aðkomu umræddra húsa við Suðurveg með því a...
Meira

Kirkjan og sagan - fyrirlestur á Löngumýri

Hlutverk biskupsembættisins á Hólum fyrr og nú fyrir kirkju og kristni er heiti á fyrirlestri sem haldinn verður á Löngumýri Skagafirði miðvikudagskvölið 25. nóvember kl. 20:00  Þetta mun vera fyrsta kvöldið í fyrirlestrarrö...
Meira

Tindastóll laut í parkett í gær

Tindastóll þurfti að lúta í lægra haldi fyrir liði Snæfells í Iceland Express deildinni í gærkvöldi á útivelli í hörkuleik. Snæfell byrjaði betur og komust í 6-0 en Tindastóll spýttu í lófana  og jöfnuðu 6-6 eftir að h...
Meira

167 án atvinnu

167 íbúar á Norðurlandi vestra eru nú að hluta til eða alveg án atvinnu. Þá hefur Feykir heimildir fyrir því að 5 starfsmönnum hafi varið sagt upp stöðugildum sínum frá og með áramótum við FNV og einhverjum hafi verið sa...
Meira

Sigurjón Þórðarson lendir í ritdeilum á síðu sinni

Sigurjón Þórarson bloggaði í gær um formannafund ÍSÍ sem hann sótti um helgina. í bloggi sínu segir Sigurjón m.a. að aðalumræðan hafi snúist um það hvernig ætti að standa standa vörð um æskulýðs- og ungmennastarf þegar...
Meira

Tónleikar Draumaradda í desember

Draumaraddir norðursins verða með jólatónleika í upphafi desember á Norðurlandi vestra.  Á tónleikunum syngur ungur strákur frá Skagaströnd einsöng, Ívan Árni Róbertsson en listrænn stjórnandi er Alexandra Chernyshova og undirl...
Meira