Fréttir

Vel mætt á Kraft 2009

Yfir 1200 manns mættu í Reiðhöllina á Sauðárkróki s.l. laugardag til að líta augum útilífssýninguna Kraft 2009 en þar sýndu nokkur félagasamtök í Skagafirði tæki sín og tól. Að sögn Eyþórs Jónassonar framkvæmdastjóra ...
Meira

Útivistarhópurinn gengur á Molduxa

Fimmtudaginn 12. nóvember lagði útvistarhópur FNV af stað í göngu frá heimavist skólans á Molduxa sem er 706 metra hátt fjall ofan við Sauðárkrók. Markaði ferðin  lok áfangans á haustönn. Veðrið var ákjósanlegt til út...
Meira

Frábært Pubstarkvöld á Blönduósi

Á laugardagskvöldinu síðasta var haldin heilmikil skemmtun í Félagsheimilinu á Blönduósi sem kallast Pubstar. Þar gátu fyrirtæki skráð sig til keppni en hún felst í því að einn eða fleiri stíga á svið og syngja af lífsin...
Meira

Húnar bjarga kú úr haughúsi

Björgunarsveitin Húnar barst beiðni um aðstoð á bænum Stóra-Ósi í  Vestur Hún en þar hafði kýr sloppið úr fjósinu og fallið niður í haughús en verið var að  endurnýja grindurnar yfir því. Vel gekk að koma böndum á...
Meira

Kveikt á perunni

Í tilefni Alþjóðlegrar athafnaviku 16. – 22. nóvember n.k. hefur verið ákveðið að bjóða til opinna funda á Norðurlandi vestra. Líkt og norðurljósin varpa birtu á dimmum vetrarkvöldum er ætlunin að lýsa upp skammdegið með...
Meira

Nýtt pípuorgel vígt í Blönduóskirkju í gær

Í gær var nýja pípuorgelið í Blönduóskirkju vígt við fjölmenni en kirkjan var nær fullsetin. Smíði orgelsins hófst í september 2007 og er mikil listasmíði. Orgelið ber ópustöluna 30 frá orgelverkstæði Björgvins Tómasso...
Meira

Leikir hinna ungu og efnilegu

Hinir ungu og efnilegu leikmenn í öðrum flokki Tindastóls í knattspyrnu munu leika tvo æfingaleiki á næstunni en strákarnir munu spila stórt hlutverk í liði meistaraflokks næsta sumar. Þjálfari liðisns er líkt og hjá meistaraflo...
Meira

Höfum íbúaskrár réttar

Sveitarfélög á Norðurlandi vestra hvetja á heimasíðum sínum til þess að íbúar tilkynni aðseturskipti fyrir 1. desember til þess að íbúaskrá sveitarfélaga verði sem réttust. Er íbúum bent á að hafa samband við sveitaskrifs...
Meira

Hamingjuleit í dúr og moll

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00 verða tónleikar í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Þar munu þeir  Svavar Knútur, trúbador, og Aðalsteinn Ásberg, skáld og tónsmiður sem flytja frumsamið efni í tónum og tali. Efnisskrá kv...
Meira

Ég segist oft vera strippari

Hver er maðurinn? Guðbjartur Haraldsson eða bara Bjartur  Hverra manna ertu? Sonur Haraldar Guðbergssonar heitins, rennismiðs og skrifstofustúlkunnar Ingibjargar Guðbjartsdóttur  Árgangur? Nú fara gæðin að koma í ljós ... 1970 ...
Meira